Ungt fólk skiptir máli Derek Terell Allen skrifar 24. mars 2022 10:31 Ungu fólki er oft sagt að við vitum ekki neitt, að við getum ekkert gert og að okkar álit sé einskis virði. Það að við höfum ferðast færri hringi í kringum sólina er oft notað sem leið til gera lítið úr okkar ábendingum og hugmyndum, óháð hvað þær eru góðar. Af þessum sökum hefur því miður dregist á langinn að taka aðgerðir gegn þrálátu loftslagskrísunni. Það er óásættanlegt að sitja á hakanum á meðan ástandi Jarðar hrakar ört. Ef ekki er tekið strax til aðgerða þá verða færri ferðir í kringum sólina fyrir okkur öll. Um er að ræða neyðarástand. Við getum ekki beðið til að sjá enn einn jökulinn bráðna eða enn eina á þorna upp. Stjórnvöld verða að taka til aðgerða og þau verða að taka til aðgerða strax. Kröfur okkar í Loftslagsverkfallinu eru eftirfarandi: Við krefjumst þess að stjórnvöld uppfæri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum tafarlaust til að ná fram raunverulegum og fullnægjandi samdrætti í losun. Við krefjumst þess að ungt fólk hafi rödd og vægi í ákvarðanatöku um loftslagsmál á öllum stjórnsýslustigum. Við krefjumst þess að stjórnvöld verji a.m.k. 4% af vergri landsframleiðslu í loftslagsaðgerðir og hætti niðurgreiðslum á ósjálfbærri starfsemi. Við förum fram á að tekið verði mark á okkur unga fólkinu, enda erum það við sem munum erfa afleiðingar loftslagsbreytinga. Stjórnvöld verða að axla ábyrgð annars verður mannkynið hreinlega ekki til. Við hlökkum til að sjá ykkur öll á allsherjarverkfalli á Austurvelli kl. 16:00 á föstudaginn 25. mars! Höfundur er forseti Landssamtaka Íslenskra stúdenta og skipuleggjandi Loftslagsverkfallsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Loftslagsmál Derek T. Allen Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Ungu fólki er oft sagt að við vitum ekki neitt, að við getum ekkert gert og að okkar álit sé einskis virði. Það að við höfum ferðast færri hringi í kringum sólina er oft notað sem leið til gera lítið úr okkar ábendingum og hugmyndum, óháð hvað þær eru góðar. Af þessum sökum hefur því miður dregist á langinn að taka aðgerðir gegn þrálátu loftslagskrísunni. Það er óásættanlegt að sitja á hakanum á meðan ástandi Jarðar hrakar ört. Ef ekki er tekið strax til aðgerða þá verða færri ferðir í kringum sólina fyrir okkur öll. Um er að ræða neyðarástand. Við getum ekki beðið til að sjá enn einn jökulinn bráðna eða enn eina á þorna upp. Stjórnvöld verða að taka til aðgerða og þau verða að taka til aðgerða strax. Kröfur okkar í Loftslagsverkfallinu eru eftirfarandi: Við krefjumst þess að stjórnvöld uppfæri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum tafarlaust til að ná fram raunverulegum og fullnægjandi samdrætti í losun. Við krefjumst þess að ungt fólk hafi rödd og vægi í ákvarðanatöku um loftslagsmál á öllum stjórnsýslustigum. Við krefjumst þess að stjórnvöld verji a.m.k. 4% af vergri landsframleiðslu í loftslagsaðgerðir og hætti niðurgreiðslum á ósjálfbærri starfsemi. Við förum fram á að tekið verði mark á okkur unga fólkinu, enda erum það við sem munum erfa afleiðingar loftslagsbreytinga. Stjórnvöld verða að axla ábyrgð annars verður mannkynið hreinlega ekki til. Við hlökkum til að sjá ykkur öll á allsherjarverkfalli á Austurvelli kl. 16:00 á föstudaginn 25. mars! Höfundur er forseti Landssamtaka Íslenskra stúdenta og skipuleggjandi Loftslagsverkfallsins.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun