Unnu dramatískan sigur á erkifjendum og stuðningsfólk kveikti óvart í stúkunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2022 07:01 Ástandið fyrir leik. Twitter@MirrorFootball Ajax vann frábæran 3-2 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fyrir leik reyndi stuðningsfólk Ajax að stela senunni er það kveikti óvart í einum af fánum vallarins. Leikir Ajax og Feyenoord eru nær alltaf mikið fyrir augað og áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn í leik liðanna um helgina. Skoruð voru fimm mörk, leikmaður rekinn af velli og gerð var heiðarleg tilraun til að kveikja í vellinum. Ajax fans accidentally setting fire to their own banner against Feyenoord today pic.twitter.com/CTuolq5g1P— Football Away Days (@AwayDays_) March 20, 2022 Þetta kom ekki að sök og Ajax vann eins og áður sagði nauman eins marks sigur eftir að vera 2-1 undir í hálfleik. Sébastian Haller, Dušan Tadić og Anthony með mörk Ajax í leiknum. Sigurmarkið kom aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. Anthony lét svo reka sig af velli í uppbótartíma fyrir leikaraskap en það kom ekki að sök er liðsfélagar hans héldu út. 28' Ajax 1-2 Feyenoord78' Ajax 2-2 Feyenoord86' Ajax 3-2 FeyenoordAntony after scoring the winner for Ajax pic.twitter.com/dio61S7A2B— B/R Football (@brfootball) March 20, 2022 Ajax er í harðri baráttu við PSV um titilinn en bæði lið unnu leiki sína um helgina. Ajax trónir á toppnum með 66 stig eftir 27 leiki á meðan PSV er með 64 stig í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Leikir Ajax og Feyenoord eru nær alltaf mikið fyrir augað og áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn í leik liðanna um helgina. Skoruð voru fimm mörk, leikmaður rekinn af velli og gerð var heiðarleg tilraun til að kveikja í vellinum. Ajax fans accidentally setting fire to their own banner against Feyenoord today pic.twitter.com/CTuolq5g1P— Football Away Days (@AwayDays_) March 20, 2022 Þetta kom ekki að sök og Ajax vann eins og áður sagði nauman eins marks sigur eftir að vera 2-1 undir í hálfleik. Sébastian Haller, Dušan Tadić og Anthony með mörk Ajax í leiknum. Sigurmarkið kom aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. Anthony lét svo reka sig af velli í uppbótartíma fyrir leikaraskap en það kom ekki að sök er liðsfélagar hans héldu út. 28' Ajax 1-2 Feyenoord78' Ajax 2-2 Feyenoord86' Ajax 3-2 FeyenoordAntony after scoring the winner for Ajax pic.twitter.com/dio61S7A2B— B/R Football (@brfootball) March 20, 2022 Ajax er í harðri baráttu við PSV um titilinn en bæði lið unnu leiki sína um helgina. Ajax trónir á toppnum með 66 stig eftir 27 leiki á meðan PSV er með 64 stig í öðru sæti deildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira