„Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. mars 2022 07:07 Rússar hafa ekki útilokað fund milli Selenskís og Pútín. AP Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir raunverulegum og sanngjörnum friðarviðræðum, án tafar. „Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala. Það er kominn tími til að endurheimta landyfirráð Úkraínu og réttlæti henni til handa.“ Ummælin lét Selenskí falla í ávarpi til þjóðarinnar sem birtist snemma í morgun. Forsetinn sagði að hinn valkosturinn væri sá að Rússar yrðu fyrir svo miklum skaða að hann yrði ekki bættur á líftíma margra kynslóða. „Stríðið verður að enda. Tillögur Úkraínu liggja á borðinu.“ Misjöfnum sögum fer af því hvernig viðræður ganga en Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur sakað Úkraínumenn um að tefja fyrir. Á sama tíma hafa aðrir fulltrúar Rússa haldið því fram að aðilar séu komnir hálfa leið. Ávarp Selenskís má sjá með enskum texta hér að neðan. Sjálfir báru Úkraínumenn þær fréttir til baka í gær og sögðu enn vanta mikið upp á. Ítrekuðu þeir kröfur sínar um varanlegt vopnahlé, sem gefur til kynna að ekki hafi samist um það ennþá. Þá hefur hvorugur aðili minnst á umræður um þær kröfur Rússa að Úkraínumenn sætti sig við innlimun Krímskaga og sjálfstæði Donbas-héraðanna. Selenskí sakaði rússneskar hersveitir um að hafa skapað neyðarástand í Maríupól, þar sem íbúar hafa verið án vatns, matar og rafmagns í langan tíma. Úkraínumenn segjast hafa ítrekað freistað þess að flytja íbúa á brott en að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum á meðan. Forsetinn sagðist munu halda áfram að biðla til annarra þjóðarleiðtoga um að kalla eftir friði í Úkraínu. Hann mun í vikunni ávarpa þing Sviss, Ítalíu, Ísrael og Japan. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Ummælin lét Selenskí falla í ávarpi til þjóðarinnar sem birtist snemma í morgun. Forsetinn sagði að hinn valkosturinn væri sá að Rússar yrðu fyrir svo miklum skaða að hann yrði ekki bættur á líftíma margra kynslóða. „Stríðið verður að enda. Tillögur Úkraínu liggja á borðinu.“ Misjöfnum sögum fer af því hvernig viðræður ganga en Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur sakað Úkraínumenn um að tefja fyrir. Á sama tíma hafa aðrir fulltrúar Rússa haldið því fram að aðilar séu komnir hálfa leið. Ávarp Selenskís má sjá með enskum texta hér að neðan. Sjálfir báru Úkraínumenn þær fréttir til baka í gær og sögðu enn vanta mikið upp á. Ítrekuðu þeir kröfur sínar um varanlegt vopnahlé, sem gefur til kynna að ekki hafi samist um það ennþá. Þá hefur hvorugur aðili minnst á umræður um þær kröfur Rússa að Úkraínumenn sætti sig við innlimun Krímskaga og sjálfstæði Donbas-héraðanna. Selenskí sakaði rússneskar hersveitir um að hafa skapað neyðarástand í Maríupól, þar sem íbúar hafa verið án vatns, matar og rafmagns í langan tíma. Úkraínumenn segjast hafa ítrekað freistað þess að flytja íbúa á brott en að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum á meðan. Forsetinn sagðist munu halda áfram að biðla til annarra þjóðarleiðtoga um að kalla eftir friði í Úkraínu. Hann mun í vikunni ávarpa þing Sviss, Ítalíu, Ísrael og Japan.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira