Gunnar Nelson sneri til baka með látum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2022 21:38 Gunnar fagnar eftir bardagann í kvöld. Virkilega flott frammistaða hjá honum í kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson er aftur kominn á beinu brautina hjá UFC eftir frábæran sigur á Japananum Takashi Sato í kvöld. Þeir börðust á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Gunnar vann allar loturnar og yfirburðasigur, 30-26. Gunnar náði þeim japanska niður í öllum lotunum og leitaði að uppgjafartakinu án árangurs. Engu að síður frábær yfirburðarsigur hjá okkar manni. Sato pressaði ágætlega en náði aldrei að skaða okkar mann sem var í öðrum klassa í þessum bardaga. Gunnar stimplar sig aftur inn hjá UFC-bardagasambandinu eftir að hafa ekki barist í tvö og hálft ár. Þetta er fyrsti sigur Gunnars síðan í desember árið 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og verður áhugavert að sjá hvaða bardaga hann fær næst.
Þeir börðust á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. Bardaginn fór allar þrjár loturnar en Gunnar vann allar loturnar og yfirburðasigur, 30-26. Gunnar náði þeim japanska niður í öllum lotunum og leitaði að uppgjafartakinu án árangurs. Engu að síður frábær yfirburðarsigur hjá okkar manni. Sato pressaði ágætlega en náði aldrei að skaða okkar mann sem var í öðrum klassa í þessum bardaga. Gunnar stimplar sig aftur inn hjá UFC-bardagasambandinu eftir að hafa ekki barist í tvö og hálft ár. Þetta er fyrsti sigur Gunnars síðan í desember árið 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og verður áhugavert að sjá hvaða bardaga hann fær næst.
MMA Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira