Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. mars 2022 18:02 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir í kvöld. Íbúar í Mariupol í Úkraínu eru að niðurlotum komnir vegna stöðugra loftárása og skorts á öllum helstu lífsnauðsynjum. Á milli loftárása reynir fólk að ná sér í vatn úr brunnum og koma hinum látnu fyrir í fjöldagröfum. Engin handbær niðurstaða varð á fundi utanríkisráðherra Úkraínu og Rússlands í dag. Við fjöllum um helstu vendingar innrásar Rússa í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira