Forsætisráðherra Ástralíu segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir Kínverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2022 08:13 Kínverjar vilja ekki tala um „innrás“. epa/Chamila Karunarathne Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, hefur varið afstöðu þarlendra stjórnvalda til átakanna í Úkraínu. Hann segir þau munu tala fyrir friðarviðræðum. Samkvæmt New York Times neitar hann að kalla aðgerðir Rússa „innrás“. Wang hefur ítrekað þá afstöðu Kínverja að þeir virði fullveldi allra ríkja en að Úkraínumenn og bandamenn þeirra þurfi að skilja og koma til móts við öryggissjónarmið Rússa. Þá segir hann samband Kína og Rússlands það mikilvægasta í heimi til að stuðla að heimsfriði, stöðugleika og framþróun. Bæði ríki hefðu skuldbundið sig til að koma í veg fyrir nýtt kalt stríð og forðast að kynda undir hugmyndafræðileg átök. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur varað við ógn nýrrar bylgju alræðishyggju við skipan heimsmálanna og sakað Kínverja um að veita Rússum efnahagslegar bjargir á sama tíma og landið sæti refsiaðgerðum vesturveldanna. Hann segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir kínverska ráðamenn, sem verði að sýna fram á að ítrekaðar yfirlýsingar þeirra um að þeir virði fullveldi annarra ríkja séu annað og meira en orðagjálfur. Ekkert ríki væri í betri stöðu til að hafa áhrif á hegðun rússneskra stjórnvalda. Xi Jinping, leiðtogi Kína, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti hittust fyrir Ólympíuleikana í Pekíng og lýstu því yfir að vinátta ríkjanna væri „takmarkalaus“. Í kjölfar afléttu Kínverjar takmörkunum á hveitiinnflutningi frá Rússlandi. Kínversk stjórnvöld hafa þó þverneitað fregnum þess efnis að þau hafi vitað af innrásinni og sagt Rússum að bíða með hana þar til eftir leikana. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Kína Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Wang hefur ítrekað þá afstöðu Kínverja að þeir virði fullveldi allra ríkja en að Úkraínumenn og bandamenn þeirra þurfi að skilja og koma til móts við öryggissjónarmið Rússa. Þá segir hann samband Kína og Rússlands það mikilvægasta í heimi til að stuðla að heimsfriði, stöðugleika og framþróun. Bæði ríki hefðu skuldbundið sig til að koma í veg fyrir nýtt kalt stríð og forðast að kynda undir hugmyndafræðileg átök. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur varað við ógn nýrrar bylgju alræðishyggju við skipan heimsmálanna og sakað Kínverja um að veita Rússum efnahagslegar bjargir á sama tíma og landið sæti refsiaðgerðum vesturveldanna. Hann segir stríðið í Úkraínu ögurstundu fyrir kínverska ráðamenn, sem verði að sýna fram á að ítrekaðar yfirlýsingar þeirra um að þeir virði fullveldi annarra ríkja séu annað og meira en orðagjálfur. Ekkert ríki væri í betri stöðu til að hafa áhrif á hegðun rússneskra stjórnvalda. Xi Jinping, leiðtogi Kína, og Vladimir Pútín Rússlandsforseti hittust fyrir Ólympíuleikana í Pekíng og lýstu því yfir að vinátta ríkjanna væri „takmarkalaus“. Í kjölfar afléttu Kínverjar takmörkunum á hveitiinnflutningi frá Rússlandi. Kínversk stjórnvöld hafa þó þverneitað fregnum þess efnis að þau hafi vitað af innrásinni og sagt Rússum að bíða með hana þar til eftir leikana.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Kína Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira