Mjótt á munum í Garðabæ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 22:06 Garðabær Vísir/Egill Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn í meirihluta í Garðabæ svo lengi sem elstu menn muna. Það er því líklegt að verið sé að kjósa um næsta bæjarstjóra Garðbæinga í prófkjörinu. Þegar búið er að telja um helming atkvæða er Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar, í efsta sæti með 437 atkvæði í fyrsta sætið. Almar Guðmundsson er í öðru sæti en aðeins munar tíu atkvæðum á Áslaugu Huldu og Almari í baráttunni um fyrsta sætið, Almar er með 427 atkvæði í fyrsta sæti en 629 atkvæði í 1.-2.sæti. Sigríður Hulda Jónsdóttir er í þriðja sæti en ásamt Áslaugu Huldu og Almari bauð hún sig fram í oddvitasæti listans. Sigríður Hulda er með 405 í fyrsta sætið þannig að afar litlu munar á frambjóðendunum þremur. Fram kom í máli Hauks Þórs Haukssonar, formanns kjörstjórnar, að búast mætti við næstu tölum eftir um eina og hálfa klukkustund. Tilkynnt var um niðurröðun í fyrstu átta sæti listans eins og staðan er núna. Sjálftæðisflokkurinn fékk átta bæjarfulltrúa í síðustu kosningum. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttirr 2. Almar Guðmundsson 3. Sigríður Hulda Jónsdóttir 4. Björg Fenger 5. Gunnar Valur Gíslason 6. Margrét Bjarnadóttir 7. Hrannar Bragi Eyjólfsson 8. Stella Stefánsdóttir Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn í meirihluta í Garðabæ svo lengi sem elstu menn muna. Það er því líklegt að verið sé að kjósa um næsta bæjarstjóra Garðbæinga í prófkjörinu. Þegar búið er að telja um helming atkvæða er Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar, í efsta sæti með 437 atkvæði í fyrsta sætið. Almar Guðmundsson er í öðru sæti en aðeins munar tíu atkvæðum á Áslaugu Huldu og Almari í baráttunni um fyrsta sætið, Almar er með 427 atkvæði í fyrsta sæti en 629 atkvæði í 1.-2.sæti. Sigríður Hulda Jónsdóttir er í þriðja sæti en ásamt Áslaugu Huldu og Almari bauð hún sig fram í oddvitasæti listans. Sigríður Hulda er með 405 í fyrsta sætið þannig að afar litlu munar á frambjóðendunum þremur. Fram kom í máli Hauks Þórs Haukssonar, formanns kjörstjórnar, að búast mætti við næstu tölum eftir um eina og hálfa klukkustund. Tilkynnt var um niðurröðun í fyrstu átta sæti listans eins og staðan er núna. Sjálftæðisflokkurinn fékk átta bæjarfulltrúa í síðustu kosningum. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttirr 2. Almar Guðmundsson 3. Sigríður Hulda Jónsdóttir 4. Björg Fenger 5. Gunnar Valur Gíslason 6. Margrét Bjarnadóttir 7. Hrannar Bragi Eyjólfsson 8. Stella Stefánsdóttir
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Sjá meira