Sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 17:32 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarmála. Vísir/Vilhelm Alls voru sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa hjá ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála en umsóknarfrestur um starfið rann út á sunnudag. Þetta kemur fram í frétt mbl.is um málið. Starfið var auglýst í síðustu viku en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra í þessu nýja ráðuneyti sem varð til þegar ný ríkisstjórn tók við völdum á síðasta ári. Starfið sem um ræðir er fjölbreytt því meðal verkefna eru fjölmiðlasamskipti ráðuneytisins, gerð fréttatilkynninga og ritstjórn og umsjón vefs ráðuneytisins og samfélagsmiðla. Kostnaður við breytingar í stjórnarráðinu voru töluvert gagnrýndar þegar breytingarnar voru kynnta en kostnaður við þær nemur hundruð milljóna. Ráðuneytum var fjölgað um tvö en ríkisstjórnin nú telur tólf ráðherra en þeir voru áður ellefu. Umsækjendur um starfið voru þessir: Auðunn Arnórsson Ayca Eriskin Sveinsson Árdís Rut H.Einarsdóttir Árdís Sigurðardóttir Ásta Huld Iðunnardóttir Ásta Valdís Borgfjörð Brynjar Freyr Eggertsson Daníel Ingi Garðarsson David Atlason Davíð Eldur Baldursson Diana Diringyte Dina Nasser Dk Suziahwati Pg Hj Seruji Dolores Villar del Saz Dóra Magnúsdóttir Dúi Landmark Eiríkur Sigurðsson Elías Gunnar Hafþórsson Engilbert Aron Kristjánsson Erla Björg Eyjólfsdóttir Eva Sóley Sigurðardóttir Fannar Karvel Garðar Eyjólfsson Guðný Lilja Torfadóttir Gunnar Pálsson Halldóra Jóna Guðmundsdóttir Hallgerður Ragnarsdóttir Haraldur Líndal Haraldsson Heimir Berg Vilhjálmsson Heimir Garðarsson Helga Guðrún Helga Kristín Sæbjörnsdóttir Hrafnhildur Helga Össurardóttir Hörður Vilberg Lárusson Ída Logadóttir Íris Hauksdóttir Jenný Kristín Sigurðardóttir Jón Páll Ásgeirsson Karítas Eik Sandholt Katrín Kristjana Hjartardóttir Katrín Sif Arnarsdóttir Kristín Marksdóttir lawand Ari Lárus Ottó Sigurðsson Margrét Víkingsdóttir María Björk Lárusdóttir María Elísabet Pallé Martin Peciar Mohamed Elmaymony Oddur Ævar Gunnarsson Orri Úlfarsson Óðinn Svan Óðinsson Rögnvaldur Már Helgason Saeunn Thorisdottir Sandra Zdobylak Signý Stefánsdóttir Sigríður Elfa Elídóttir Sigurður Þráinn Geirsson Snorri Þór Christophersson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Sóley Arngrímsdóttir Stefanía Reynisdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Stefán Óli Jónsson Steinunn Þorvaldsdóttir Sunneva Ómarsdóttir Trausti Hafsteinsson Viðar Guðjónsson Wahidah khalid Þórdís Valsdóttir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Hundruð milljóna kostnaður vegna breytinga í Stjórnarráðinu Kostnaður ríkisins vegna breytinga í Stjórnarráðinu hleypur á hundruðum milljóna króna. Samkvæmt þingsályktunartillögu forsætisráðherra mun ráðuneytum fjölga úr tíu í tólf. 11. desember 2021 11:10 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt mbl.is um málið. Starfið var auglýst í síðustu viku en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra í þessu nýja ráðuneyti sem varð til þegar ný ríkisstjórn tók við völdum á síðasta ári. Starfið sem um ræðir er fjölbreytt því meðal verkefna eru fjölmiðlasamskipti ráðuneytisins, gerð fréttatilkynninga og ritstjórn og umsjón vefs ráðuneytisins og samfélagsmiðla. Kostnaður við breytingar í stjórnarráðinu voru töluvert gagnrýndar þegar breytingarnar voru kynnta en kostnaður við þær nemur hundruð milljóna. Ráðuneytum var fjölgað um tvö en ríkisstjórnin nú telur tólf ráðherra en þeir voru áður ellefu. Umsækjendur um starfið voru þessir: Auðunn Arnórsson Ayca Eriskin Sveinsson Árdís Rut H.Einarsdóttir Árdís Sigurðardóttir Ásta Huld Iðunnardóttir Ásta Valdís Borgfjörð Brynjar Freyr Eggertsson Daníel Ingi Garðarsson David Atlason Davíð Eldur Baldursson Diana Diringyte Dina Nasser Dk Suziahwati Pg Hj Seruji Dolores Villar del Saz Dóra Magnúsdóttir Dúi Landmark Eiríkur Sigurðsson Elías Gunnar Hafþórsson Engilbert Aron Kristjánsson Erla Björg Eyjólfsdóttir Eva Sóley Sigurðardóttir Fannar Karvel Garðar Eyjólfsson Guðný Lilja Torfadóttir Gunnar Pálsson Halldóra Jóna Guðmundsdóttir Hallgerður Ragnarsdóttir Haraldur Líndal Haraldsson Heimir Berg Vilhjálmsson Heimir Garðarsson Helga Guðrún Helga Kristín Sæbjörnsdóttir Hrafnhildur Helga Össurardóttir Hörður Vilberg Lárusson Ída Logadóttir Íris Hauksdóttir Jenný Kristín Sigurðardóttir Jón Páll Ásgeirsson Karítas Eik Sandholt Katrín Kristjana Hjartardóttir Katrín Sif Arnarsdóttir Kristín Marksdóttir lawand Ari Lárus Ottó Sigurðsson Margrét Víkingsdóttir María Björk Lárusdóttir María Elísabet Pallé Martin Peciar Mohamed Elmaymony Oddur Ævar Gunnarsson Orri Úlfarsson Óðinn Svan Óðinsson Rögnvaldur Már Helgason Saeunn Thorisdottir Sandra Zdobylak Signý Stefánsdóttir Sigríður Elfa Elídóttir Sigurður Þráinn Geirsson Snorri Þór Christophersson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Sóley Arngrímsdóttir Stefanía Reynisdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Stefán Óli Jónsson Steinunn Þorvaldsdóttir Sunneva Ómarsdóttir Trausti Hafsteinsson Viðar Guðjónsson Wahidah khalid Þórdís Valsdóttir
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Hundruð milljóna kostnaður vegna breytinga í Stjórnarráðinu Kostnaður ríkisins vegna breytinga í Stjórnarráðinu hleypur á hundruðum milljóna króna. Samkvæmt þingsályktunartillögu forsætisráðherra mun ráðuneytum fjölga úr tíu í tólf. 11. desember 2021 11:10 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Hundruð milljóna kostnaður vegna breytinga í Stjórnarráðinu Kostnaður ríkisins vegna breytinga í Stjórnarráðinu hleypur á hundruðum milljóna króna. Samkvæmt þingsályktunartillögu forsætisráðherra mun ráðuneytum fjölga úr tíu í tólf. 11. desember 2021 11:10
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent