Ofurstjörnur Parísar stigu upp þegar mest á reyndi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 22:05 Þessir tveir komu að sigurmarki PSG í kvöld. Sylvain Lefevre/Getty Images Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain nauman eins marks sigur gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sendingu Lionel Messi. Þó leikmenn á borð við Neymar, Sergio Ramos, Ander Herrera og Idrissa Gueye séu allir frá vegna meiðsla þá vantar ekki stór nöfn í lið Parísarliðsins. Mbappé var í fremstu víglínu, Messi var á vængnum, Marco Veratti og Julian Draxler á miðjunni og Achraf Hakimi, Marquinhos, Presnel Kimpembe og Juan Bernat í fjögurra manna varnarlínu. Þrátt fyrir öll þessi stóru nöfn þá gekk lítið hjá heimamönnum að brjóta sterka vörn Rennes á bak aftur. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar 65 mínútur voru liðnar hélt Mbappé að hann hefði komið heimamönnum yfir. Eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins þá var markið dæmt af þar sem Mbappé var rangstæður. Í kjölfarið voru Angel Di María, Gini Wijnaldum og Mauro Icardi sendir á vettvang til að sækja sigurinn. Það var svo þegar komnar voru þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Lionel Messi kom boltanum Kylian Mbappé sem ísinn loks brotnaði. Mbappé kláraði færið af stakri yfirvegun og tryggði PSG 1-0 sigur. 93rd-minute winner feeling pic.twitter.com/tDvvfbhOLv— B/R Football (@brfootball) February 11, 2022 PSG er sem fyrr á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar, nú með 59 stig á meðan Marseille er með 43 stig í 2. sæti. Rennes er í 5. sæti með 37 stig. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Þó leikmenn á borð við Neymar, Sergio Ramos, Ander Herrera og Idrissa Gueye séu allir frá vegna meiðsla þá vantar ekki stór nöfn í lið Parísarliðsins. Mbappé var í fremstu víglínu, Messi var á vængnum, Marco Veratti og Julian Draxler á miðjunni og Achraf Hakimi, Marquinhos, Presnel Kimpembe og Juan Bernat í fjögurra manna varnarlínu. Þrátt fyrir öll þessi stóru nöfn þá gekk lítið hjá heimamönnum að brjóta sterka vörn Rennes á bak aftur. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar 65 mínútur voru liðnar hélt Mbappé að hann hefði komið heimamönnum yfir. Eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins þá var markið dæmt af þar sem Mbappé var rangstæður. Í kjölfarið voru Angel Di María, Gini Wijnaldum og Mauro Icardi sendir á vettvang til að sækja sigurinn. Það var svo þegar komnar voru þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Lionel Messi kom boltanum Kylian Mbappé sem ísinn loks brotnaði. Mbappé kláraði færið af stakri yfirvegun og tryggði PSG 1-0 sigur. 93rd-minute winner feeling pic.twitter.com/tDvvfbhOLv— B/R Football (@brfootball) February 11, 2022 PSG er sem fyrr á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar, nú með 59 stig á meðan Marseille er með 43 stig í 2. sæti. Rennes er í 5. sæti með 37 stig.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira