Enn ein stóra breytingin hjá CrossFit samtökunum: Eric Roza hættir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 10:30 Eric Roza verður ekki lengur framkvæmdastjóri CrossFit samtakanna. Instagram/@rozaeric Eric Roza hefur ákveðið að færa sig til innan CrossFit samtakanna en hann hefur tilkynnt að hann verði ekki lengur framkvæmdastjóri heldur færir hann sig inn í yfirstjórnarherbergið sem stjórnarformaður. Roza sagði í yfirlýsingu sinni að þetta hafi alltaf verið framtíðarmarkmið hans en hann hafi hraðað því að taka þetta skref. Hann ætlaði að gera það eftir þrjú ár en gerir það eftir eitt og hálft ár. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Roza eignaðist CrossFit fyrir átján mánuðum og hefur unnið markvisst að því að taka til innan samtakanna eftir storminn í kringum stjórnarhætti fyrrum eiganda Greg Glassman. Það var mikið verk að snúa við skipinu og heimsfaraldurinn gerði verkefnið enn erfiðara enda hefur innkoma samtakanna tekið á sig mikið högg. Roza tók líka stórar og erfiðar ákvarðanir en leitaði líka til samfélagsins í leit að lausnum. Nú síðast rak hann íþróttastjórann og yfirmann heimsleikanna Dave Castro sem fór reyndar ekki alltof vel í CrossFit samfélagið. Castro var búinn að vinna markvisst að uppgangi íþróttarinnar með þróun sinni á heimsleikunum sem hafa stækkað og breyst mikið í hans tíð. CrossFit er ekki búið að finna eftirmann Roza í framkvæmdastjórastólnum og það lak heldur ekki út listi með líklegum kostum. CrossFit Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Roza sagði í yfirlýsingu sinni að þetta hafi alltaf verið framtíðarmarkmið hans en hann hafi hraðað því að taka þetta skref. Hann ætlaði að gera það eftir þrjú ár en gerir það eftir eitt og hálft ár. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Roza eignaðist CrossFit fyrir átján mánuðum og hefur unnið markvisst að því að taka til innan samtakanna eftir storminn í kringum stjórnarhætti fyrrum eiganda Greg Glassman. Það var mikið verk að snúa við skipinu og heimsfaraldurinn gerði verkefnið enn erfiðara enda hefur innkoma samtakanna tekið á sig mikið högg. Roza tók líka stórar og erfiðar ákvarðanir en leitaði líka til samfélagsins í leit að lausnum. Nú síðast rak hann íþróttastjórann og yfirmann heimsleikanna Dave Castro sem fór reyndar ekki alltof vel í CrossFit samfélagið. Castro var búinn að vinna markvisst að uppgangi íþróttarinnar með þróun sinni á heimsleikunum sem hafa stækkað og breyst mikið í hans tíð. CrossFit er ekki búið að finna eftirmann Roza í framkvæmdastjórastólnum og það lak heldur ekki út listi með líklegum kostum.
CrossFit Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira