Hæsta úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi og HSÍ fær hæsta styrkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 13:31 Íslenska karlalandsliðið í handbolta lenti í 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti. getty/Uros Hocevar Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði sérsamböndum afreksstyrki upp á samtals 543 milljónir króna. Um er að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi en hún hækkar um 28 milljónir milli ára. Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000 ÍSÍ Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
ÍSÍ Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira