Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2022 11:26 Lægðin sem gengur yfir Bandaríkin mun berast hingað til Íslands á morgun. Krafturinn verður þó farinn úr henni að mestu en búast má við talsverðri snjókomu á landinu öllu. AP Photo/Julio Cortez Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. Veðurofsi er víða á norðurhveli jarðar og er vart annað í fréttum vestanhafs og í Evrópu en veðrið sem gengur þar yfir. Fárviðri gengur yfir Skandinavíu, bátar slitnuðu frá bryggju í Noregi og þúsundir misstu rafmagn. Yfirvöld í Noregi og Danmörku hafa biðlað til fólks að fara ekki úr húsi. Stormur hefur gengið yfir Skandinavíu síðastliðinn sólarhring. Hér má sjá starfsmann Helsinkiborgar að störfum við að moka snjó við dómkirkjutorgið.AP/Heikki Saukkomaa Slæmur stormur gekk þá yfir Bretlandseyjar í gær og aftur er spáð stormi norðantil á Bretlandseyjum í kvöld. Tveir fórust í veðurofsanum þar í gær. Þá hefur hríðarveður gengið yfir norðaustanverð Bandaríkin síðastliðinn sólarhring og sumsstaðar féll allt að 80 cm snjór. „Þetta veður sem var í Bandaríkjunum í gær, sú lægð kemur á morgun til okkar og verður snjókoma víða um land en hún verður búin að missa mestan dampinn þannig að það verður ekkert mjög hvasst með henni. En það mun snjóa víða um land á morgun og það verður í raun sama lægð og var í Bandaríkjunum í gær,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Í myndbandinu hér að neðan má sjá éljaganginn á Selfossi í dag. Gular veðurviðvaranir eru í gildi á vestanverðu landinu í dag og fólk varað við því að vera mikið á ferðinni milli landshluta. Búið er að fella niður flug milli Ísafjarðar og Reykjavíkur í dag vegna veðurs og fylgst verður náið með framvindu þess og hvort fella þurfi niður fleiri innanlandsflug. Þetta sagði Ásdís Ýr Péturdsóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við fréttastofu. „Þetta er hvassviðri og éljagangur og það er mjög hvasst sérstaklega í éljunum sjálfum. Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt útivistaveður og svo gætu orðið samgöngutruflanir sérstaklega á fjallvegum og á öðrum vegum, úti á landi sérstaklega.“ Veður Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjá meira
Veðurofsi er víða á norðurhveli jarðar og er vart annað í fréttum vestanhafs og í Evrópu en veðrið sem gengur þar yfir. Fárviðri gengur yfir Skandinavíu, bátar slitnuðu frá bryggju í Noregi og þúsundir misstu rafmagn. Yfirvöld í Noregi og Danmörku hafa biðlað til fólks að fara ekki úr húsi. Stormur hefur gengið yfir Skandinavíu síðastliðinn sólarhring. Hér má sjá starfsmann Helsinkiborgar að störfum við að moka snjó við dómkirkjutorgið.AP/Heikki Saukkomaa Slæmur stormur gekk þá yfir Bretlandseyjar í gær og aftur er spáð stormi norðantil á Bretlandseyjum í kvöld. Tveir fórust í veðurofsanum þar í gær. Þá hefur hríðarveður gengið yfir norðaustanverð Bandaríkin síðastliðinn sólarhring og sumsstaðar féll allt að 80 cm snjór. „Þetta veður sem var í Bandaríkjunum í gær, sú lægð kemur á morgun til okkar og verður snjókoma víða um land en hún verður búin að missa mestan dampinn þannig að það verður ekkert mjög hvasst með henni. En það mun snjóa víða um land á morgun og það verður í raun sama lægð og var í Bandaríkjunum í gær,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Í myndbandinu hér að neðan má sjá éljaganginn á Selfossi í dag. Gular veðurviðvaranir eru í gildi á vestanverðu landinu í dag og fólk varað við því að vera mikið á ferðinni milli landshluta. Búið er að fella niður flug milli Ísafjarðar og Reykjavíkur í dag vegna veðurs og fylgst verður náið með framvindu þess og hvort fella þurfi niður fleiri innanlandsflug. Þetta sagði Ásdís Ýr Péturdsóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við fréttastofu. „Þetta er hvassviðri og éljagangur og það er mjög hvasst sérstaklega í éljunum sjálfum. Þetta er fyrst og fremst leiðinlegt útivistaveður og svo gætu orðið samgöngutruflanir sérstaklega á fjallvegum og á öðrum vegum, úti á landi sérstaklega.“
Veður Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjá meira