Vítaspyrnudrama er Egyptaland og Miðbaugs-Gínea voru síðust inn í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 22:21 Mohamed Salah skaut Egyptalandi í 8-liða úrslit. Visionhaus/Getty Images Sextán liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu kláruðust í kvöld. Seint verður sagt að um opna og mikla markaleiki hafi verið að ræða en báðir leikir kvöldsins enduðu með markalausu jafntefli. Réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Malí og Miðbaugs-Gínea mættust í leik sem var ekki mikið fyrir augað. Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt og nældu leikmenn Miðbaugs-Gíneu sér til að mynda í fjögur gul spjöld í leiknum. Ekkert var skorað og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Santiago Eneme varð á endanum þjóðhetja í Miðbaugs-Gíneu en hann tryggði liðinu sigur eftir ótrúlega keppni sem endaði 6-5. Í hinum leik kvöldsins mættust Fílabeinsströndin og Egyptaland. Aftur var ekkert skorað, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu. Það var þó töluvert meira um færi en í hinum leiknum en inn vildi boltinn ekki, það er þangað til í vítaspyrnukeppni. Eric Bailly, leikmaður Manchester United, endaði sem skúrkurinn en hann var sá eini sem klúðraði. Mohamed Salah, stjarna Liverpool, tók fimmtu og síðustu spyrnu Egyptalands. Það var ekki að spyrja að því, hann skoraði og tryggði sæti í 8-liða úrslitum. The round of 16 has come to an Here s the quarter-final bracket Who will make it to the final 4 ? | #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @1xbet_ENG pic.twitter.com/HwYgEPgdX8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 26, 2022 Hér að ofan má sjá hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum og hvaða lið geta mæst í undanúrslitum. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Malí og Miðbaugs-Gínea mættust í leik sem var ekki mikið fyrir augað. Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt og nældu leikmenn Miðbaugs-Gíneu sér til að mynda í fjögur gul spjöld í leiknum. Ekkert var skorað og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Santiago Eneme varð á endanum þjóðhetja í Miðbaugs-Gíneu en hann tryggði liðinu sigur eftir ótrúlega keppni sem endaði 6-5. Í hinum leik kvöldsins mættust Fílabeinsströndin og Egyptaland. Aftur var ekkert skorað, hvorki í venjulegum leiktíma né framlengingu. Það var þó töluvert meira um færi en í hinum leiknum en inn vildi boltinn ekki, það er þangað til í vítaspyrnukeppni. Eric Bailly, leikmaður Manchester United, endaði sem skúrkurinn en hann var sá eini sem klúðraði. Mohamed Salah, stjarna Liverpool, tók fimmtu og síðustu spyrnu Egyptalands. Það var ekki að spyrja að því, hann skoraði og tryggði sæti í 8-liða úrslitum. The round of 16 has come to an Here s the quarter-final bracket Who will make it to the final 4 ? | #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @1xbet_ENG pic.twitter.com/HwYgEPgdX8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 26, 2022 Hér að ofan má sjá hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum og hvaða lið geta mæst í undanúrslitum.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira