Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af fluginu heim til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 09:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með bókina sína út í Miami um síðustu helgi. Instagram/@anniethorisdottir Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru aðeins lengur í Bandaríkjunum en þær ætluðu sér. Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir tók bara eina aukaæfingu í New York eftir að hún missti af fluginu heim til Íslands.Instagram/@katrintanja Anníe Mist og Katrín Tanja voru staddar á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída þótt að þær hafi ekki verið að keppa á mótinu. Katrín Tanja er flutt heim til Íslands eftir mörg ár í Bandaríkjunum og nýr þjálfari hennar er nú Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í meira en áratug. Þær eru báðar líka komnar á fullt í markaðsmálum fyrir utan íþróttaferil sinn og það var mikilvægt fyrir þær að mæta og kynna sig og sínar vörur á mikilvægum vettvangi eins og Wodapalooza mótið er. Anníe Mist og Katrín Tanja fengu meðal annars barnabókina sína í hendurnar þegar þær mættu út en barnabókin þeirra What is The Way kom út í nóvember. Í viðbót hittu þær fólk í kringum CrossFit heiminn sem og að fjölmörgum aðdáendum þeirra gafst tækifæri til að ræða aðeins við þær. Það var því nóg að gera hjá íslensku CrossFit goðsögnunum í Miami þessa daga. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fyrsta CrossFit mót þeirra beggja á árinu 2022 verður væntanlega The Open sem hefst undir lok næsta mánaðar. Heimleiðin heppnaðist ekki alveg eins vel og helgin eins og Katrín Tanja sagði frá á Instagram síðu sinni. Þar kom fram að hún, Anníe Mist, Frederik Ægidius og fleiri hafi misst af fluginu heim. Þau voru því sólarhring lengur í New York borg. Katrín Tanja grínaðist með það að hún hafi ekki verið með aukaæfingaföt fyrir æfingu dagsins en það kom þó ekki í veg fyrir að hún tæki eina góða æfingu. Annie Mist staðfesti það síðan á Instagram síðu sinni að þau höfðu náð fluginu í gær og lentu því á Íslandi í morgun. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira