Útlit fyrir hertar sóttvarnareglur á Tenerife Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2022 14:05 Ferðamenn á Norte-Ciudad de La Laguna flugvellinum á Tenerife. EPA/Carlos de Saa Útlit er fyrir að Tenerife í Kanaríeyjum verði sett á fjórða og hæsta viðbúnaðarstig vegna Covid-19 á næstu dögum. Við það herðast reglurnar varðandi hvað má gera á eyjunni, hve margir mega koma saman og hvar. Í frétt Canarian Weekly segir viðmiðin sem yfirvöld notast við ákvarðanatöku varðandi viðbúnaðarstig snúi meðal annars að innlögnum á sjúkrahús og gjörgæslu. Miðað við þau viðmið er talið að yfirvöld á Tenerife hækki viðbúnaðarstigið á næstu dögum. Mikill fjöldi Íslendinga eru á Tenerife þessa dagana. Í héraðsmiðlinum Diario de Avisos segir að þriðja stigs viðbúnaður sé einnig á Gran Canaria og Fuerteventura. Aðrar eyjur Kanaríeyja eru á öðru stigi. Færri komast að Á fjórða stigi mega færri sitja saman bæði inni á veitingastöðum og krám en einnig úti. Á útisvæðum má hleypa að þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda, í stað helmings á þriðja stigi, en hafa að hámarki sex við hvert borð, eins og á þriðja stigi. Innandyra fer hámarksfjöldinn úr þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda í fjórðung. Enn mega sex sitja við hvert borð. Heilsulindum, sánum og slíku verður lokað og sundlaugargestum fækkað í þriðjung hámarksfjölda. Reglurnar varðandi baðstrendur taka ekki breytingum á milli stiga og verður enn miðað við helming hámarksfjölda og að hámarki fjóra í hverjum hóp. Þá verður miðað við þriðjung hámarksnotenda í almenningssamgöngum og er þar grímuskylda. Dans er áfram bannaður og hótel mega hafa um 75 prósent hámarksfjölda utandyra en einungis 25 prósent innandyra. Áhugasamir geta kynnt sér reglur mismunandi stiga á Tenerife hér. Spánn Kanaríeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Í frétt Canarian Weekly segir viðmiðin sem yfirvöld notast við ákvarðanatöku varðandi viðbúnaðarstig snúi meðal annars að innlögnum á sjúkrahús og gjörgæslu. Miðað við þau viðmið er talið að yfirvöld á Tenerife hækki viðbúnaðarstigið á næstu dögum. Mikill fjöldi Íslendinga eru á Tenerife þessa dagana. Í héraðsmiðlinum Diario de Avisos segir að þriðja stigs viðbúnaður sé einnig á Gran Canaria og Fuerteventura. Aðrar eyjur Kanaríeyja eru á öðru stigi. Færri komast að Á fjórða stigi mega færri sitja saman bæði inni á veitingastöðum og krám en einnig úti. Á útisvæðum má hleypa að þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda, í stað helmings á þriðja stigi, en hafa að hámarki sex við hvert borð, eins og á þriðja stigi. Innandyra fer hámarksfjöldinn úr þriðjungi leyfilegs hámarksfjölda í fjórðung. Enn mega sex sitja við hvert borð. Heilsulindum, sánum og slíku verður lokað og sundlaugargestum fækkað í þriðjung hámarksfjölda. Reglurnar varðandi baðstrendur taka ekki breytingum á milli stiga og verður enn miðað við helming hámarksfjölda og að hámarki fjóra í hverjum hóp. Þá verður miðað við þriðjung hámarksnotenda í almenningssamgöngum og er þar grímuskylda. Dans er áfram bannaður og hótel mega hafa um 75 prósent hámarksfjölda utandyra en einungis 25 prósent innandyra. Áhugasamir geta kynnt sér reglur mismunandi stiga á Tenerife hér.
Spánn Kanaríeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira