Ákvað að vinna aldrei öðruvísi en í fjarvinnu til þess að geta ferðast Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. desember 2021 22:00 Fjölskyldan á góðum degi. aðsend Kona sem tók ákvörðun um að vinna aldrei örðuvísi en í fjarvinnu til þess að geta unnið hvar sem er í heiminum hvetur fólk til að elta drauma sína um einfaldan lífstíl og ferðalög. Hún segir Covid-19 hafa gjörbreytt landslagi þeirra vem vilja vinna í formi fjarvinnu. Guðrún Helga er að hluta til búsett í Senegal með eiginmanni og börnum og hefur fjölskyldan í gegnum tíðina ferðast mikið. Þegar þau eru á flakki kennir hún börnum sínum í heimakennslu og vinnur Guðrún sjálf fjarvinnu. Hún heimakenndi fyrst þegar hún var stödd í Senegal að gera rannsókn fyrir doktorsverkefni sitt. „Eftir það þá tók ég þá ákvörðun að ég ætlaði ekki að vinna neina vinnu sem krefðist þess að ég væri föst einhvers staðar af því að mér fannst þetta bara vera lífið að geta farið með börnin þangað sem ég vil og þegar ég vil,“ sagði Guðrún Helga Jóhannsdóttir, móðir. Mikið frelsi Hún segir frelsið og samveru með börnunum aðal kostinn við fjarvinnu. Með fjarvinnu sé hægt að ferðast um allan heim auk þess sem hún losnar við það að sitja í umferð á leiðinni heim úr vinnu. „Fyrir mér finnst mér það minnka álagið á bæði mig og heimilið.“ Fjölskyldan ferðast mikið.aðsend Guðrún fær námsgögn frá skólanum og kennir börnunum sjálf. Oftast hefst skóladagurinn klukkan hálf 10 og stendur til klukkan tvö, þrjú á daginn, en það fer eftir dagsformi barnanna hve lengi er setið við. Ef þau komast í gírinn er haldið áfram en ef dagsformið er ekki upp á tíu þá finnur Guðrún önnur verkefni. „En við blöndum mikið hinu daglega lífi inn í hinn hefðbundna lærdóm. Við lesum af skiltum þegar við erum úti að labba og svo sjá þau um að reikna frá sefum yfir í íslenskar krónur en þúsund sefar eru 250 íslenskar krónur þannig þau þurfa alltaf að deila með fjórum.“ Hæglæti og einfaldur lífstíll Allt er þetta hluti af hugmyndafræði eða lífsstíl sem snýr að hæglæti, en Guðrún situr í stjórn Hæglætishópsins. Guðrún Helga heldur úti instagraminu Mommy needs to travel sem státar þúsundum fylgjenda. Hún segist reglulega fá fyrirspurnir frá mæðrum sem langar að ferðast. „Það sem heldur mér gangandi að halda þessu er að ég hef oftar en tvisvar og oftar en þrisvar fengið pósta frá mæðrum sem segja að þetta hafi gefið þeim sparkið sem þær þurftu til að elta draumana sína, alveg þetta er hægt.“ Fjarvinna Vinnumarkaður Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00 Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Guðrún Helga er að hluta til búsett í Senegal með eiginmanni og börnum og hefur fjölskyldan í gegnum tíðina ferðast mikið. Þegar þau eru á flakki kennir hún börnum sínum í heimakennslu og vinnur Guðrún sjálf fjarvinnu. Hún heimakenndi fyrst þegar hún var stödd í Senegal að gera rannsókn fyrir doktorsverkefni sitt. „Eftir það þá tók ég þá ákvörðun að ég ætlaði ekki að vinna neina vinnu sem krefðist þess að ég væri föst einhvers staðar af því að mér fannst þetta bara vera lífið að geta farið með börnin þangað sem ég vil og þegar ég vil,“ sagði Guðrún Helga Jóhannsdóttir, móðir. Mikið frelsi Hún segir frelsið og samveru með börnunum aðal kostinn við fjarvinnu. Með fjarvinnu sé hægt að ferðast um allan heim auk þess sem hún losnar við það að sitja í umferð á leiðinni heim úr vinnu. „Fyrir mér finnst mér það minnka álagið á bæði mig og heimilið.“ Fjölskyldan ferðast mikið.aðsend Guðrún fær námsgögn frá skólanum og kennir börnunum sjálf. Oftast hefst skóladagurinn klukkan hálf 10 og stendur til klukkan tvö, þrjú á daginn, en það fer eftir dagsformi barnanna hve lengi er setið við. Ef þau komast í gírinn er haldið áfram en ef dagsformið er ekki upp á tíu þá finnur Guðrún önnur verkefni. „En við blöndum mikið hinu daglega lífi inn í hinn hefðbundna lærdóm. Við lesum af skiltum þegar við erum úti að labba og svo sjá þau um að reikna frá sefum yfir í íslenskar krónur en þúsund sefar eru 250 íslenskar krónur þannig þau þurfa alltaf að deila með fjórum.“ Hæglæti og einfaldur lífstíll Allt er þetta hluti af hugmyndafræði eða lífsstíl sem snýr að hæglæti, en Guðrún situr í stjórn Hæglætishópsins. Guðrún Helga heldur úti instagraminu Mommy needs to travel sem státar þúsundum fylgjenda. Hún segist reglulega fá fyrirspurnir frá mæðrum sem langar að ferðast. „Það sem heldur mér gangandi að halda þessu er að ég hef oftar en tvisvar og oftar en þrisvar fengið pósta frá mæðrum sem segja að þetta hafi gefið þeim sparkið sem þær þurftu til að elta draumana sína, alveg þetta er hægt.“
Fjarvinna Vinnumarkaður Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00 Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum heima Móðir sem tók son sinn úr hefðbundnu skólakerfi og ákvað að kenna honum í heimakennslu segir það gamla hugmyndafræði að börn sitji í skólastofu allan daginn. Hún vill að sveitarfélögum verði gert að greiða foreldrum fyrir heimakennslu. 24. október 2021 08:00
Flýr frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól Móðir sem hefur þrisvar sinnum haldið upp á jólin í Afríku með fjölskyldu sinni segir gott að komast frá neysluhyggjunni sem einkennir oft vestræn jól. Sama hvar fjölskyldan er stödd í heiminum láta þau dómkirkjuklukkur í Reykjavík ætíð hringja inn jólin. 20. desember 2021 22:00