Margverðlaunað jólahús á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2021 20:19 Jólahúsið við Austurveg á Selfossi, sem er alltaf jafn glæsilegt um jólin. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson og fjölskylda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta jólahús landsins á Suðurlandi og þó víðar væri leitað stendur við þjóðveg númer eitt í gegnum Selfoss. Húsið er myndað í bak og fyrir og þá hafa eigendur þess margneitað að taka á móti verðlaunum fyrir jólahúsið sitt. Jólahúsið í jólabænum Selfossi stendur við aðalgötu bæjarins, Austurveginn, sem er hluti af þjóðvegi númer eitt. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson. Á neðri hæðinni er Sólveig með hársnyrtistofuna Mensý. Húsið vekur alltaf mikla athygli vegfarenda, sem fara fram hjá húsinu og margir stoppa til að taka myndir af því. „Jú, jú, það eru alltaf einhverjir hérna fyrir utan, heilu rúturnar stundum. Mér finnst það allt í lagi, það er bara gaman að því,“ segir Sólveig. Jólahúsið hefur líka vakið mikla athygli erlendis á sérstökum jólasíðum. „Já, ég setti það að gamni inn á einhverja ameríska síðu. Það komu ansi mörg like þar, sem er mjög skemmtilegt. Ég vissi nú ekki þegar það var komið upp í 13 k hvað það þýddi og því fór ég að spyrja krakkana, ég held að það sé eitthvað 13 þúsund,“ segir Sólveig. Sólveigu Ósk finnst ekkert athugavert þó fólk stoppi við jólahúsið og myndi það. "Það er bara gaman af því," segir hún.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sólveig og Gísli hafa fengið fjölmörg verðlaun fyrir húsið sitt í gegnum árin þegar jólaskreytingasamkeppnir eru annars vegar. „Já bara afþakkaði þau, leyft fleirum að njóta, það er skemmtilegra. Ég hef ekki hugmynd um hvaða jólaperurnar á húsinu eru margar, ég ætla ekki að reyna að telja þær,“ segir Sólveig hlægjandi. Árborg Jól Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira
Jólahúsið í jólabænum Selfossi stendur við aðalgötu bæjarins, Austurveginn, sem er hluti af þjóðvegi númer eitt. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson. Á neðri hæðinni er Sólveig með hársnyrtistofuna Mensý. Húsið vekur alltaf mikla athygli vegfarenda, sem fara fram hjá húsinu og margir stoppa til að taka myndir af því. „Jú, jú, það eru alltaf einhverjir hérna fyrir utan, heilu rúturnar stundum. Mér finnst það allt í lagi, það er bara gaman að því,“ segir Sólveig. Jólahúsið hefur líka vakið mikla athygli erlendis á sérstökum jólasíðum. „Já, ég setti það að gamni inn á einhverja ameríska síðu. Það komu ansi mörg like þar, sem er mjög skemmtilegt. Ég vissi nú ekki þegar það var komið upp í 13 k hvað það þýddi og því fór ég að spyrja krakkana, ég held að það sé eitthvað 13 þúsund,“ segir Sólveig. Sólveigu Ósk finnst ekkert athugavert þó fólk stoppi við jólahúsið og myndi það. "Það er bara gaman af því," segir hún.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sólveig og Gísli hafa fengið fjölmörg verðlaun fyrir húsið sitt í gegnum árin þegar jólaskreytingasamkeppnir eru annars vegar. „Já bara afþakkaði þau, leyft fleirum að njóta, það er skemmtilegra. Ég hef ekki hugmynd um hvaða jólaperurnar á húsinu eru margar, ég ætla ekki að reyna að telja þær,“ segir Sólveig hlægjandi.
Árborg Jól Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira