Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag | Gummersbach jók forskot sitt á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 16:36 Janus Daði Smárason átti góðan dag í liði Göppingen. Harry Langer/DeFodi Images via Getty Images Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur efstu deildum þýska handboltans í tveimur leikjum var rétt í þessu að ljúka. Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen tóku á móti Viggó Kristjánssyni og félögum í Stuttgart. Heimamenn í Göppingen tóku forystuna snemma og náðu mest sjö marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt forystunni út hálfleikinn, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 19-13, Göppingen í vil. Gestirnir frá Stuttgart minnkuðu muninn niður í tvö mörk strax í upphafi síðari hálfleiks og munurinn var so kominn niður í eitt mark þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Viggó og félagar náðu svo loks að jafna þegar um sjö mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Göppingen náðu þriggja marka forskoti á ný, en gestirnir gáfust ekki upp og jöfnuðu aftur þegar ein og hálf mínúta var eftir. Viggó og félagar fóru þá illa að ráði sínu og niðurstaðan varð tveggja marka sigur Göppingen, 34-32. Sigurinn lyfti Göppingen upp að hlið Wetzlar í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir 18 leiki, en Wetzlar hefur leikið einum leik minna. Stuttgart situr hins vegar í 16. sæti deildarinnar með níu stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Janus Daði skoraði sjö mörk fyrir Göppingen, en í liði Stuttgart var Viggó með fimm. 60' | Was ein Krimi! Wir gewinnen das Derby mit 34:32 🙌 #FAGTVB #zamma— FRISCH AUF! Göppingen (@FRISCHAUFGP) December 26, 2021 Þá fór Íslendingalið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar í heimsókn til Coburg í þýsku B-deildinni á sama tíma. Gummersbach er án Hákons Daða Styrmissonar sem sleit krossband á dögunum, en það kom ekki í veg fyrir góðan tveggja marka sigur liðsins, 35-37. Óðinn Þór Ríkharðsson var atkvæðamikill í liði Gummersbach með sex mörk og Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö. Gummersbach er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar. Liðið er með 30 stig eftir 19 leiki, 16 stigum meira en Coburg sem situr í 12. sæti deildarinnar. Þýski handboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen tóku á móti Viggó Kristjánssyni og félögum í Stuttgart. Heimamenn í Göppingen tóku forystuna snemma og náðu mest sjö marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt forystunni út hálfleikinn, en þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 19-13, Göppingen í vil. Gestirnir frá Stuttgart minnkuðu muninn niður í tvö mörk strax í upphafi síðari hálfleiks og munurinn var so kominn niður í eitt mark þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Viggó og félagar náðu svo loks að jafna þegar um sjö mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Göppingen náðu þriggja marka forskoti á ný, en gestirnir gáfust ekki upp og jöfnuðu aftur þegar ein og hálf mínúta var eftir. Viggó og félagar fóru þá illa að ráði sínu og niðurstaðan varð tveggja marka sigur Göppingen, 34-32. Sigurinn lyfti Göppingen upp að hlið Wetzlar í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir 18 leiki, en Wetzlar hefur leikið einum leik minna. Stuttgart situr hins vegar í 16. sæti deildarinnar með níu stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Janus Daði skoraði sjö mörk fyrir Göppingen, en í liði Stuttgart var Viggó með fimm. 60' | Was ein Krimi! Wir gewinnen das Derby mit 34:32 🙌 #FAGTVB #zamma— FRISCH AUF! Göppingen (@FRISCHAUFGP) December 26, 2021 Þá fór Íslendingalið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar í heimsókn til Coburg í þýsku B-deildinni á sama tíma. Gummersbach er án Hákons Daða Styrmissonar sem sleit krossband á dögunum, en það kom ekki í veg fyrir góðan tveggja marka sigur liðsins, 35-37. Óðinn Þór Ríkharðsson var atkvæðamikill í liði Gummersbach með sex mörk og Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö. Gummersbach er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar. Liðið er með 30 stig eftir 19 leiki, 16 stigum meira en Coburg sem situr í 12. sæti deildarinnar.
Þýski handboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira