Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 17:01 Upp er komið kórónuveirusmit í herbúðum Manchester United. Getty/Simon Stacpoole Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31
Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30
Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01