Við gerðum of mörg mistök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2021 15:46 Tuchel telur einstaklingsmistök vera kosta Chelsea leik eftir leik. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm. „Mér fannst við ekki spila það illa í leiknum, frammistaðan var allt í lagi. Það er hægt að vinna leiki með frammistöðu sem þessari.“ „Það er erfitt að spila hér, við gerðum of mörg einstaklingsmistök. Við gerðum þau líka gegn Manchester United og Watford þar sem okkur var refsað. Ef þú vilt ná árangri á þessu getustigi þá þarftu að halda mistökum í lágmarki. Við töluðum um það fyrir leik en það hjálpaði augljóslega ekki í dag.“ Varðandi vítaspyrnuna klaufalegu „Sendingin (frá Jorginho) til baka er ekki besta ákvörðunin sem hægt var að taka þar, skipulagið okkar er ekki það besta. Við getum bjargað okkur fyrir horn en ákvörðunin hjá Edu (Mendy, markverði Chelsea) var ekki heldur sú besta. „Við sköpuðum mikið af hálf-færum, áttum margar snertingar inn í vítateig West Ham en stundum þarf smá heppni. Skot sem fer í varnarmann eða bolti sem dettur rétt fyrir þig. Þriðja mark þeirra er skrýtið og einu tvö alvöru færin þeirra í fyrri hálfleik komu eftir mistök frá okkur.“ „Við gátum ekki klárað leikinn þrátt fyrir að fá betri færi en þeir. Við þurfum að vera miskunnarlausari fyrir framan mark andstæðinganna. Við áttum einnig erfitt uppdráttar varnarlega í ákveðnum aðstæðum.“ „Þó hvert tap sé ákveðið högg mun það ekki halda aftur af okkur. Mun ekki aftra okkur í að halda áfram og gera sömu kröfur og við höfum gert, við þurfum að spila betur og af meira öryggi. Þurfum einnig að fækka mistökum á ögurstundum,“ sagði Tuchel að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
„Mér fannst við ekki spila það illa í leiknum, frammistaðan var allt í lagi. Það er hægt að vinna leiki með frammistöðu sem þessari.“ „Það er erfitt að spila hér, við gerðum of mörg einstaklingsmistök. Við gerðum þau líka gegn Manchester United og Watford þar sem okkur var refsað. Ef þú vilt ná árangri á þessu getustigi þá þarftu að halda mistökum í lágmarki. Við töluðum um það fyrir leik en það hjálpaði augljóslega ekki í dag.“ Varðandi vítaspyrnuna klaufalegu „Sendingin (frá Jorginho) til baka er ekki besta ákvörðunin sem hægt var að taka þar, skipulagið okkar er ekki það besta. Við getum bjargað okkur fyrir horn en ákvörðunin hjá Edu (Mendy, markverði Chelsea) var ekki heldur sú besta. „Við sköpuðum mikið af hálf-færum, áttum margar snertingar inn í vítateig West Ham en stundum þarf smá heppni. Skot sem fer í varnarmann eða bolti sem dettur rétt fyrir þig. Þriðja mark þeirra er skrýtið og einu tvö alvöru færin þeirra í fyrri hálfleik komu eftir mistök frá okkur.“ „Við gátum ekki klárað leikinn þrátt fyrir að fá betri færi en þeir. Við þurfum að vera miskunnarlausari fyrir framan mark andstæðinganna. Við áttum einnig erfitt uppdráttar varnarlega í ákveðnum aðstæðum.“ „Þó hvert tap sé ákveðið högg mun það ekki halda aftur af okkur. Mun ekki aftra okkur í að halda áfram og gera sömu kröfur og við höfum gert, við þurfum að spila betur og af meira öryggi. Þurfum einnig að fækka mistökum á ögurstundum,“ sagði Tuchel að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira