Einungis þrettán þingmenn fá ekki álagsgreiðslur Árni Sæberg skrifar 4. desember 2021 10:17 Af fyrsta þingfundi 152. löggjafarþings. Vísir/Vilhelm Áttatíu prósent kjörinna þingmanna fá álagsgreiðslur ofan á þingfararkaup sitt, sem er þegar 1.285 krónur. Allir þingmenn tveggja flokka fá álagsgreiðslur. Í frétt Rúv segir að fimmtíu af þeim 63 sem kjörnir voru á Alþingi fá fastar greiðslur ofan á grunnþingfararkaup. Ráðherrar fá 850 þúsund króna álag fyrir ráðherrastarfið en forsætisráðherra fær 1,1 milljón króna. Þá nýtur forseti Alþingis sömu kjara og ráðherra. Varaforsetar Alþingis, sex talsins, fá fimmtán prósenta álagsgreiðsu, óháð því hvort þeir stýri þingfundum. Þá fá formenn þingnefnda og þingflokka sama álag og varaformenn nafnda fá tíu prósent ofan á grunnþingfararkaup. Loks eru það formenn flokka, utan þeirra sem stýra ráðuneyti, sem fá fimmtíu prósent álagsgreiðslu. Þar sem þingmenn Miðflokksins eru aðeins tveir fá þeir báðir álagsgreiðslur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fimmtíu prósent fyrir að vera formaður flokksins og Bergþór Ólason fimmtán prósent fyrir að vera þingflokksformaður. Allir þingmenn Vinstri grænna njóta njóta álagsgreiðslna. Þeir eru ýmist ráðherrar, nefndaformenn, varaforseti Alþingis eða þingflokksformaður. Auk fastra álagsgreiðslna ofan á grunnþingfararkaup fá flesti þingmenn einnig greiðslur vegna ferðakostnaðar, vegna húsnæðis- og dvalarkostnaðar, séu þeir kosnir fyrir kjördæmi utan höfuðborgarsvæðisins, og fasts starfskostnaðar. Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Í frétt Rúv segir að fimmtíu af þeim 63 sem kjörnir voru á Alþingi fá fastar greiðslur ofan á grunnþingfararkaup. Ráðherrar fá 850 þúsund króna álag fyrir ráðherrastarfið en forsætisráðherra fær 1,1 milljón króna. Þá nýtur forseti Alþingis sömu kjara og ráðherra. Varaforsetar Alþingis, sex talsins, fá fimmtán prósenta álagsgreiðsu, óháð því hvort þeir stýri þingfundum. Þá fá formenn þingnefnda og þingflokka sama álag og varaformenn nafnda fá tíu prósent ofan á grunnþingfararkaup. Loks eru það formenn flokka, utan þeirra sem stýra ráðuneyti, sem fá fimmtíu prósent álagsgreiðslu. Þar sem þingmenn Miðflokksins eru aðeins tveir fá þeir báðir álagsgreiðslur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fimmtíu prósent fyrir að vera formaður flokksins og Bergþór Ólason fimmtán prósent fyrir að vera þingflokksformaður. Allir þingmenn Vinstri grænna njóta njóta álagsgreiðslna. Þeir eru ýmist ráðherrar, nefndaformenn, varaforseti Alþingis eða þingflokksformaður. Auk fastra álagsgreiðslna ofan á grunnþingfararkaup fá flesti þingmenn einnig greiðslur vegna ferðakostnaðar, vegna húsnæðis- og dvalarkostnaðar, séu þeir kosnir fyrir kjördæmi utan höfuðborgarsvæðisins, og fasts starfskostnaðar.
Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira