Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Hrefna Björk Sverrisdóttir skrifar 24. nóvember 2021 17:30 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir stjórnendum verkalýðshreyfingarinnar og ASÍ. Hér eru nokkrar staðreyndir um raunveruleika tæplega 1.000 fyrirtækja á Íslandi sem starfa á veitingamarkaði : Verðbólga í evrópu hefur sjaldan verið meiri og mælist um 6% í USA. Þrýstingur á verðlagshækkanir vegna þess, og vegna mikilla hækkana á hrávöru, orku og eldsneytisverðs hefur þrýst mikið á vöruverð til fyrirtækja Fyrirtækin skulda meira heldur en heimilin og eru með mikið af sínum skuldum í formi yfirdráttarlána. Vaxtahækkanir munu því auka vaxtakostnað fyrirtækja. Miklar hækkanir á húsnæðismarkaði hafa keyrt húsnæðiskostnað upp. Hækkun á launum kemur verr við veitingageiran en flestar aðrar greinar þar sem 65% launa í greininni er greidd utan dagvinnu og þar af er 41% af launum greidd með 45% álagi. Meðaltals EBIT á árunum 2013-2017 er 3,3% og hefur verið neikvæð hjá flestum síðustu tvö ár. Launahlutfall hefur vaxið frá 35% upp í áætlað 51,7% á næsta ári og er það hæsta sem þekkist í heiminum. Í tvö ár hafa veitingamenn búið við miklar takmarkanir á starfsemi sinni vegna sóttvarnaaðgerða og stórum hluta fyrirtækjana hreinlega verið lokað. Það hefur leitt til um 45 milljarða tekjutaps í greininni. Það að taka alltaf árangur tuttugu stærstu fyrirtækja landsins og nota það sem mælikvarða á því hvort að svigrúm sé í kerfinu fyrir launahækkunum er einfaldlega röng nálgun en tæplega 90% fyrirtækja í landinu eru lítil- eða meðalstór fyrirtæki. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki á veitingamarkaði fá sér samninga svo þeir þurfi ekki að taka á sig innistæðulausar launhækkanir sem leiða til verðbólgu vegna velgengni fyrirtækja sem þau eiga ekkert skylt við. Höfundur er formaður Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Veitingastaðir Kjaramál Tengdar fréttir Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. 22. nóvember 2021 13:01 Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir stjórnendum verkalýðshreyfingarinnar og ASÍ. Hér eru nokkrar staðreyndir um raunveruleika tæplega 1.000 fyrirtækja á Íslandi sem starfa á veitingamarkaði : Verðbólga í evrópu hefur sjaldan verið meiri og mælist um 6% í USA. Þrýstingur á verðlagshækkanir vegna þess, og vegna mikilla hækkana á hrávöru, orku og eldsneytisverðs hefur þrýst mikið á vöruverð til fyrirtækja Fyrirtækin skulda meira heldur en heimilin og eru með mikið af sínum skuldum í formi yfirdráttarlána. Vaxtahækkanir munu því auka vaxtakostnað fyrirtækja. Miklar hækkanir á húsnæðismarkaði hafa keyrt húsnæðiskostnað upp. Hækkun á launum kemur verr við veitingageiran en flestar aðrar greinar þar sem 65% launa í greininni er greidd utan dagvinnu og þar af er 41% af launum greidd með 45% álagi. Meðaltals EBIT á árunum 2013-2017 er 3,3% og hefur verið neikvæð hjá flestum síðustu tvö ár. Launahlutfall hefur vaxið frá 35% upp í áætlað 51,7% á næsta ári og er það hæsta sem þekkist í heiminum. Í tvö ár hafa veitingamenn búið við miklar takmarkanir á starfsemi sinni vegna sóttvarnaaðgerða og stórum hluta fyrirtækjana hreinlega verið lokað. Það hefur leitt til um 45 milljarða tekjutaps í greininni. Það að taka alltaf árangur tuttugu stærstu fyrirtækja landsins og nota það sem mælikvarða á því hvort að svigrúm sé í kerfinu fyrir launahækkunum er einfaldlega röng nálgun en tæplega 90% fyrirtækja í landinu eru lítil- eða meðalstór fyrirtæki. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki á veitingamarkaði fá sér samninga svo þeir þurfi ekki að taka á sig innistæðulausar launhækkanir sem leiða til verðbólgu vegna velgengni fyrirtækja sem þau eiga ekkert skylt við. Höfundur er formaður Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.
Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. 22. nóvember 2021 13:01
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar