Sara Sigmunds hannaði húðflúr fyrir aðdáanda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir og Benedikte Hayes þegar þær hittust á Íslandi á dögunum. Instagram/@chasingexcellencewithhayes Sara Sigmundsdóttir er ekki aðeins frábær CrossFit kona því hún hefur einnig slegið í gegn sem hönnuður. Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes) CrossFit Húðflúr Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes)
CrossFit Húðflúr Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira