Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 15:30 Aðdáendur Lindsay Lohan geta glaðst yfir því að hún hefur snúið aftur á hvíta tjaldið. Getty/James Gourley Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez. Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Lohan sló eftirminnilega í gegn í hlutverki tvíburanna uppátækjasömu í kvikmyndinni The Parent Trap árið 1998. Á unglingsárum lék hún svo í fjölmörgum myndum á borð við Freaky Friday, Herbie og Just My Luck en þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Mean Girls. Hún hefur hins vegar látið lítið fyrir sér fara í heimi kvikmyndanna undanfarin ár. Eins og margar barnastjörnur átti hún erfitt með frægðina og komst í kast við lögin oftar en einu sinni. Þá hefur hún einnig opnað sig um fíknivandamál. Árið 2019 gaf MTV út raunveruleikaþættina Lindsay Lohan's Beach Club og í kjölfarið lét leikkonan hafa eftir sér að hana langaði til þess að snúa aftur á hvíta tjaldið og endurheimta líf sitt. Aðdáendur Lohan geta nú fagnað því að hún mun fara með aðalhlutverk í rómantískri jólamynd sem væntanleg er á næsta ári. Það er streymisveitan Netflix sem framleiðir myndina sem er ekki ennþá komin með nafn. Tökur standa yfir þessa dagana og hefur Netflix birt fyrstu mynd út tökunum. She s back! Here is your first look at Lindsay Lohan in her upcoming holiday rom-com, co-starring Chord Overstreet. pic.twitter.com/eycI907iBm— Netflix (@netflix) November 12, 2021 Lohan deildi sömu mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún segist vera snúin aftur til vinnu og gæti ekki verið ánægðari. Hún fer með hlutverk ofdekraðs hótelerfingja sem er nýbúinn að trúlofast kærastanum þegar hún lendir í skíðaslysi sem veldur henni minnisleysi. Mótleikari Lohan er Glee-stjarnan Chord Overstreet. Aðrir leikarar í myndinni eru George Young, Jack Wagner og Olivia Perez.
Netflix Bíó og sjónvarp Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38
Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45