Messi of mikið meiddur fyrir PSG en ekki of meiddur fyrir argentínska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 10:00 Landslið liðsfélaganna Lionel Messi og Neymar mætast í þessum landsleikjaglugga. AP/Michel Euler Lionel Messi sagður hafa sett argentínska landsliðið í fyrsta sætið í samningnum við PSG og nýtti sér það þegar hann flaug heim í nótt. Messi er meiddur og hefur ekki verið með í síðustu leikjum Paris Saint-Germain. Hann flaug samt til móts við argentínska landsliðið í nótt en fram undan eru mjög stórir leikir hjá Argentínu í undankeppni HM 2022. PSG claim Lionel Messi situation "not logical" as contract 'clause' fuels conflicthttps://t.co/j7QO64S5YH pic.twitter.com/c1i7oOo9OQ— Mirror Football (@MirrorFootball) November 7, 2021 Leonardo, íþróttastjóri Paris Saint-Germain, var mjög ósáttur með að Messi hafi flogið til Argentínu í nótt og lét óánægju sína í ljós í viðtali við franska blaðið Le Parisien. Leonardo vildi að Messi einbeitti sér frekar að því að ná sér góðum af meiðslum sínum en á endanum var það klásúla í samningi Messi sem réði þar sem Messi fékk að setja argentínska landsliðið í fyrsta sæti. Messi ætlar sér að enda landsliðsferill sinn á HM í Katar og fram undan eru leikir við Úrúgvæ og Brasilíu í undankeppninni. „Við erum ekki sammála því að þurfa að láta leikmann okkar fara, ef þeir eru ekki í líkamlegu ástandi til að spila eða eru á fullu í endurhæfingu. Það er ekkert lógískt við það og svona aðstæður kalla á alvöru samkomulag við FIFA,“ sagði Leonardo við Le Parisien. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, ræddi líka stöðuna á Messi fyrir leikinn sem sá argentínski missti af um helgina. „Hann getur ekki spilað með okkur á morgun. Við skulum sjá til hvort hann geti ferðast til Argentínu til að spila fyrir þjóð sína. Við vonum að hann geti farið, spilað fyrir landsliðið og komið heill til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Meiðsli Messi bætast við þá staðreynd að hann hefur enn ekki skorað fyrir PSG í frönsku deildinni. Það er því einhver pirringur í gangi í Parísarborg. Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Messi er meiddur og hefur ekki verið með í síðustu leikjum Paris Saint-Germain. Hann flaug samt til móts við argentínska landsliðið í nótt en fram undan eru mjög stórir leikir hjá Argentínu í undankeppni HM 2022. PSG claim Lionel Messi situation "not logical" as contract 'clause' fuels conflicthttps://t.co/j7QO64S5YH pic.twitter.com/c1i7oOo9OQ— Mirror Football (@MirrorFootball) November 7, 2021 Leonardo, íþróttastjóri Paris Saint-Germain, var mjög ósáttur með að Messi hafi flogið til Argentínu í nótt og lét óánægju sína í ljós í viðtali við franska blaðið Le Parisien. Leonardo vildi að Messi einbeitti sér frekar að því að ná sér góðum af meiðslum sínum en á endanum var það klásúla í samningi Messi sem réði þar sem Messi fékk að setja argentínska landsliðið í fyrsta sæti. Messi ætlar sér að enda landsliðsferill sinn á HM í Katar og fram undan eru leikir við Úrúgvæ og Brasilíu í undankeppninni. „Við erum ekki sammála því að þurfa að láta leikmann okkar fara, ef þeir eru ekki í líkamlegu ástandi til að spila eða eru á fullu í endurhæfingu. Það er ekkert lógískt við það og svona aðstæður kalla á alvöru samkomulag við FIFA,“ sagði Leonardo við Le Parisien. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, ræddi líka stöðuna á Messi fyrir leikinn sem sá argentínski missti af um helgina. „Hann getur ekki spilað með okkur á morgun. Við skulum sjá til hvort hann geti ferðast til Argentínu til að spila fyrir þjóð sína. Við vonum að hann geti farið, spilað fyrir landsliðið og komið heill til baka,“ sagði Mauricio Pochettino. Meiðsli Messi bætast við þá staðreynd að hann hefur enn ekki skorað fyrir PSG í frönsku deildinni. Það er því einhver pirringur í gangi í Parísarborg.
Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira