Norðurlöndin hefðu getað unnið meira saman í faraldrinum Heimir Már Pétursson skrifar 3. nóvember 2021 14:27 Það voru fagnaðarfundir með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þegar Mette bauð Katrínu velkomna á Norðurlandaráðsþingið í Kaupmannahöfn í dag. EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna segir að Norðurlöndin hefðu getað haft með sér meira samstarf á tímum covid faraldursins. Öryggis- og varnarmál hafi fengið aukna athygli í samstarfi Norðurlandanna á undanförnum árum. Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47
Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31