Fæðingarsprengja hjá Íslendingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2021 10:30 Fæðingarmet var sett á síðasta ársfjórðungi. Vísir/Vilhelm Alls fæddust 1310 börn í júlí, ágúst og september árið 2021. Fæðingar á einum ársfjórðungi hafa ekki verið fleiri frá því byrjað var að taka tölurnar saman ársfjórðungslega árið 2010. Mun færri féllu frá á sama tímabili eða 580 einstaklingar. Fram kemur á vef Hagstofunnar að 2.530 einstaklingar hafi flutt til landsins umfram brottflutta. Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 340 umfram brottflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.190 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Samtals bjuggu 374.830 manns á Íslandi í lok þriðja ársfjórðungs 2021, 192.210 karlar og 182.620 konur. Kynhlutlausir voru 55 en vegna smæðar hópsins er honum dreift af handahófi á milli karla og kvenna. Landsmönnum fjölgaði um 3.260 á ársfjórðungnum, á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 240.050 manns en 134.780 á landsbyggðinni. Fæddir og dánir frá 2010-2021 samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands.Hagstofan Svíþjóð var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 190 manns á þriðja ársfjórðungi. Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 330 íslenskir ríkisborgarar af 560 alls. Af þeim 1.000 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 350 manns. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu frá Danmörku (260), Noregi (140) og Svíþjóð (200), samtals 600 manns af 900. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.200 erlendum innflytjendum. Rúmenía kom næst en þaðan fluttust 230 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 54.140 eða 14,4% af heildarmannfjöldanum. Fjölskyldumál Frjósemi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Fram kemur á vef Hagstofunnar að 2.530 einstaklingar hafi flutt til landsins umfram brottflutta. Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 340 umfram brottflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 2.190 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. Samtals bjuggu 374.830 manns á Íslandi í lok þriðja ársfjórðungs 2021, 192.210 karlar og 182.620 konur. Kynhlutlausir voru 55 en vegna smæðar hópsins er honum dreift af handahófi á milli karla og kvenna. Landsmönnum fjölgaði um 3.260 á ársfjórðungnum, á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 240.050 manns en 134.780 á landsbyggðinni. Fæddir og dánir frá 2010-2021 samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands.Hagstofan Svíþjóð var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 190 manns á þriðja ársfjórðungi. Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 330 íslenskir ríkisborgarar af 560 alls. Af þeim 1.000 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 350 manns. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu frá Danmörku (260), Noregi (140) og Svíþjóð (200), samtals 600 manns af 900. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 720 til landsins af alls 3.200 erlendum innflytjendum. Rúmenía kom næst en þaðan fluttust 230 erlendir ríkisborgarar til landsins. Erlendir ríkisborgarar voru 54.140 eða 14,4% af heildarmannfjöldanum.
Fjölskyldumál Frjósemi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður „Komið nóg af áföllum“ Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira