Heimila samruna Marels og Völku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2021 11:35 Frá verkstæði Völku. Vísir/VIlhelm Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við samruna Marels og Völku. Á annan tug athugasemda bárust eftirlitinu vegna málsins og töldu keppinautar fyrirtækjanna að sameinað fyrirtæki myndi ná mjög sterkri stöðu í Evrópu og einokunarstöðu á vissum mörkuðum. Þetta kemur fram á vef eftirlitsins þar sem rannsókn þess á samrunanum hafi verið umfangsmikil, en fyrirtækin starfa bæði bæði við framleiðslu og þjónustu búnaðar sem notaður er til matvælavinnslu. Leitaði eftirlitið sjónarmiða keppinauta og viðskiptavina fyrirtækjanna og bárust á annan tug athugasemda frá löndum í Evrópu, Norður-Ameríku og Eyjaálfu. Samandregið beindust innsendar athugasemdir einkum að því að samrunaaðilar hafa báðir yfir að ráða tækni við vatnsskurð og stýringu vatnsskurðar sem vernduð er með einkaleyfum og skapar samrunaaðilum verulegt samkeppnisforskot, að mati margra umsagnaraðila. Auk þess töldu sumir keppinautar samrunaaðila að sameinað fyrirtæki myndi ná mjög sterkri stöðu í Evrópu á sviði tækja og búnaðar til frekari vinnslu á fiski. Áhyggjur af mögulegri einokunarstöðu Marels Í mati Samkeppniseftirlitsins, sem lesa má hér, kemur meðal annars fram að Í samtölunum eftirlitsins við viðskiptavini fyrirtæljanna hafi komið fram að Valka og Marel séu einu tvö fyrirtækin sem framleiði og selji vatnsskurðarvélar tengdar röntgentækni fyrir fisk á heimsvísu. Höfuðstöðvar Marels eru í Garðabæ.Vísir/Hanna Fyrir samrunann væri því ekki mikil samkeppni. Eftir samrunann komi Marel þannig til með að vera í einokunarstöðu á markaðnum sem komi til með að gera viðskiptavinum erfitt fyrir að semja við Marel, að mati viðskiptavina fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitsins er komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að ekki sé tilefni til íhlutunar vegna samrunans og kemur það einkum til af tvennu. Í fyrsta lagi vegna þess að samkeppnislegt aðhald sé til staðar af hálfu sterkra alþjóðlegra fyrirtækja í sölu og þjónustu hér á landi og í öðru lagi vegna þess að viðskiptavinir myndu leita til erlendra fyrirtækja ef fyrirtæki hér á landi uppfylltu ekki þarfir þeirra þegar kæmi að vöruframboði, verði eða gæðum. Lesa má ákvörðun Samkeppniseftirlitsins hér Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Sjávarútvegur Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Marel hagnaðist um 3,5 milljarða Marel hagnaðist um 23,2 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi. Það samsvarar tæplega þremur og hálfum milljarði króna. Á sama fjórðungi í fyrra var hagnaður félagsins 29,4 milljónir evra. Tekjur Marel voru 331,9 milljónir evra, samanborið við 287,2 á sama tíma í fyrra. 20. október 2021 20:00 Hafa samið um kaup Marels á Völku Marel hefur skrifað undir samning um kaup á Völku ehf., íslensku hátæknifyrirtæki sem framleiðir fiskvinnslulausnir fyrir alþjóðamarkað. 5. júlí 2021 12:59 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef eftirlitsins þar sem rannsókn þess á samrunanum hafi verið umfangsmikil, en fyrirtækin starfa bæði bæði við framleiðslu og þjónustu búnaðar sem notaður er til matvælavinnslu. Leitaði eftirlitið sjónarmiða keppinauta og viðskiptavina fyrirtækjanna og bárust á annan tug athugasemda frá löndum í Evrópu, Norður-Ameríku og Eyjaálfu. Samandregið beindust innsendar athugasemdir einkum að því að samrunaaðilar hafa báðir yfir að ráða tækni við vatnsskurð og stýringu vatnsskurðar sem vernduð er með einkaleyfum og skapar samrunaaðilum verulegt samkeppnisforskot, að mati margra umsagnaraðila. Auk þess töldu sumir keppinautar samrunaaðila að sameinað fyrirtæki myndi ná mjög sterkri stöðu í Evrópu á sviði tækja og búnaðar til frekari vinnslu á fiski. Áhyggjur af mögulegri einokunarstöðu Marels Í mati Samkeppniseftirlitsins, sem lesa má hér, kemur meðal annars fram að Í samtölunum eftirlitsins við viðskiptavini fyrirtæljanna hafi komið fram að Valka og Marel séu einu tvö fyrirtækin sem framleiði og selji vatnsskurðarvélar tengdar röntgentækni fyrir fisk á heimsvísu. Höfuðstöðvar Marels eru í Garðabæ.Vísir/Hanna Fyrir samrunann væri því ekki mikil samkeppni. Eftir samrunann komi Marel þannig til með að vera í einokunarstöðu á markaðnum sem komi til með að gera viðskiptavinum erfitt fyrir að semja við Marel, að mati viðskiptavina fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitsins er komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að ekki sé tilefni til íhlutunar vegna samrunans og kemur það einkum til af tvennu. Í fyrsta lagi vegna þess að samkeppnislegt aðhald sé til staðar af hálfu sterkra alþjóðlegra fyrirtækja í sölu og þjónustu hér á landi og í öðru lagi vegna þess að viðskiptavinir myndu leita til erlendra fyrirtækja ef fyrirtæki hér á landi uppfylltu ekki þarfir þeirra þegar kæmi að vöruframboði, verði eða gæðum. Lesa má ákvörðun Samkeppniseftirlitsins hér
Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Sjávarútvegur Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Marel hagnaðist um 3,5 milljarða Marel hagnaðist um 23,2 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi. Það samsvarar tæplega þremur og hálfum milljarði króna. Á sama fjórðungi í fyrra var hagnaður félagsins 29,4 milljónir evra. Tekjur Marel voru 331,9 milljónir evra, samanborið við 287,2 á sama tíma í fyrra. 20. október 2021 20:00 Hafa samið um kaup Marels á Völku Marel hefur skrifað undir samning um kaup á Völku ehf., íslensku hátæknifyrirtæki sem framleiðir fiskvinnslulausnir fyrir alþjóðamarkað. 5. júlí 2021 12:59 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Marel hagnaðist um 3,5 milljarða Marel hagnaðist um 23,2 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi. Það samsvarar tæplega þremur og hálfum milljarði króna. Á sama fjórðungi í fyrra var hagnaður félagsins 29,4 milljónir evra. Tekjur Marel voru 331,9 milljónir evra, samanborið við 287,2 á sama tíma í fyrra. 20. október 2021 20:00
Hafa samið um kaup Marels á Völku Marel hefur skrifað undir samning um kaup á Völku ehf., íslensku hátæknifyrirtæki sem framleiðir fiskvinnslulausnir fyrir alþjóðamarkað. 5. júlí 2021 12:59