Sara óhrædd að taka áhættu með nýja krossbandið sitt í brimbrettabruni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 09:00 Sara Sigmundsdóttir á fullri ferð á brimbrettinu. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir tíma sínum í Dúbaí fram í desember og hefur verið að taka sér ýmislegt fyrir hendur milli allra æfinganna. Sara fékk grænt ljós frá læknunum á dögunum, sex mánuðum eftir aðgerð á krossbandi, sem þýðir að hún gat byrjað að æfa á fullum krafti. Fyrsta mót Söru eftir meiðslin verður Dubai CrossFit mótið rétt fyrir jól og hún tók þá ákvörðun að flytja út til Dúbaí og æfa þar fram að mótinu. Sara er ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á móti en hún vann mótið þegar það fór síðast fram árið 2019. Það er ljóst að Sara hefur tekið græna ljósið bókstaflega því hún er óhrædd að láta reyna á nýja krossbandið sitt. Þetta sést í færslu hennar hér fyrir neðan þar sem hún sýnir myndir af sér í brimbrettabruni. Læknarnir hennar og kannski umboðsmaður hennar hafa kannsk hvítnað aðeins í framan að sjá Söru á fleygiferð á brimbretti á eftir bát en krossbandið hélt sem betur fer. „Fyrsta sinn í brimbrettabruni (wakesurfing) .. eins gott að ég fékk grænt ljós fyrir viku síðan,“ skrifaði Sara sem sýndi flott tilþrif á brimbrettinu enda íþróttakona að guðs náð. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Sjá meira
Sara fékk grænt ljós frá læknunum á dögunum, sex mánuðum eftir aðgerð á krossbandi, sem þýðir að hún gat byrjað að æfa á fullum krafti. Fyrsta mót Söru eftir meiðslin verður Dubai CrossFit mótið rétt fyrir jól og hún tók þá ákvörðun að flytja út til Dúbaí og æfa þar fram að mótinu. Sara er ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á móti en hún vann mótið þegar það fór síðast fram árið 2019. Það er ljóst að Sara hefur tekið græna ljósið bókstaflega því hún er óhrædd að láta reyna á nýja krossbandið sitt. Þetta sést í færslu hennar hér fyrir neðan þar sem hún sýnir myndir af sér í brimbrettabruni. Læknarnir hennar og kannski umboðsmaður hennar hafa kannsk hvítnað aðeins í framan að sjá Söru á fleygiferð á brimbretti á eftir bát en krossbandið hélt sem betur fer. „Fyrsta sinn í brimbrettabruni (wakesurfing) .. eins gott að ég fékk grænt ljós fyrir viku síðan,“ skrifaði Sara sem sýndi flott tilþrif á brimbrettinu enda íþróttakona að guðs náð. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins