Segir þjálfarana vilja fá of mikinn pening fyrir að þjálfa sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:01 Emma Raducanu faðmar bikarinn fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Getty/TPN/ Breska tennisstjarnan unga Emma Raducanu er ekki enn búin að finna sér nýjan þjálfara en hún ákvað óvænt að skipta þeim gamla út eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021 Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira