Sóla skein á CrossFit móti á Spáni og fór heim með eina og hálfa milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 08:30 Sólveig Sigurðardóttir átti frábæra helgi á Spáni og vann gullið. Instagram/@solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vann glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu um helgina. Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust. CrossFit Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Sjá meira
Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust.
CrossFit Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins