Sementsverksmiðja nýjasta fórnarlamb eldgossins á La Palma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2021 22:12 Hraun frá Cumbre Vieja eldfjallinu þekur nú 600 hektara. AP/Daniel Roca Enn þurfa margir íbúar á eyjunni La Palma að yfirgefa heimili sínu vegna eldgossins í Cumbre Vieja eldfjallinu. Ekkert lát er á eldgosinu sem hófst þann 19. september síðastliðinn. Sementsverksmiðja á eyjunni er óðum að fara undir hraun. Um sjö hundruð íbúar La Laguna á eyjunni fengu frest til klukkan sex í kvöld til að sækja mikilvægar eigur sínar og gæludýr áður en að þeim var fyrirskipað að yfirgefa húsin vegna hraunstraumsins frá eldfjallinu. „Við fórum að sækja alls konar skjöl og passa ásamt öðru. Allt okkar líf eru í húsinu okkar en við getum ekki sótt þrjátíu ár á fimm mínútum,“ sagði húseigandi að nafni Enrique í samtali við Reuters í dag. Er hann einn þeirra sjö hundruð sem þurftu að yfirgefa heimili sín í kvöld. Hraunstraumurinn fer þó tiltölulega hægt fram og því er lítil hætta talin á ferðum fyrir utan það gífurlega eignatjón sem mun verða ef fleiri hús fara undir hraunið. Talið er að um 1.200 húsi hafi farið undir hraun að öllu leiti eða að hluta frá því að eldgosið hófst. Er hraunið talið þekja um sex hundruð hektara. Alls hafa 6.700 íbúar þurft að yfirgefa heimili sín frá því að gosið hófst. Þrjú þúsund íbúar tveggja þorpa í grennd við eldfjallið gátu þó andað léttar í dag vegna þess að yfirvöld afléttu útgöngubanni þar sem ekki var lengur talin hætta á að hættulegum lofttegundum í grennd við þorpið vegna gossins. Myndir frá eyjunni sem teknar hafa verið síðustu daga sýna meðal annars að hraunið er nú að gleypa í sig sementsverksmiðju á eyjunni. Fylgjast má með beinni útsendingu Reuters frá gosinu hér að neðan. Kanaríeyjar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Spánn Tengdar fréttir Aukinn kraftur í eldgosinu á La Palma Tvær vikur eru frá því eldgosið hófst á La Palma á Kanaríeyjum en aukinn kraftur er í eldgosinu og er útlit fyrir að tvo ný gosop hafi opnast. Þá hefur jarðskjálftum einnig fjölgað. 3. október 2021 16:12 Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ hafa ekki fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Um sjö hundruð íbúar La Laguna á eyjunni fengu frest til klukkan sex í kvöld til að sækja mikilvægar eigur sínar og gæludýr áður en að þeim var fyrirskipað að yfirgefa húsin vegna hraunstraumsins frá eldfjallinu. „Við fórum að sækja alls konar skjöl og passa ásamt öðru. Allt okkar líf eru í húsinu okkar en við getum ekki sótt þrjátíu ár á fimm mínútum,“ sagði húseigandi að nafni Enrique í samtali við Reuters í dag. Er hann einn þeirra sjö hundruð sem þurftu að yfirgefa heimili sín í kvöld. Hraunstraumurinn fer þó tiltölulega hægt fram og því er lítil hætta talin á ferðum fyrir utan það gífurlega eignatjón sem mun verða ef fleiri hús fara undir hraunið. Talið er að um 1.200 húsi hafi farið undir hraun að öllu leiti eða að hluta frá því að eldgosið hófst. Er hraunið talið þekja um sex hundruð hektara. Alls hafa 6.700 íbúar þurft að yfirgefa heimili sín frá því að gosið hófst. Þrjú þúsund íbúar tveggja þorpa í grennd við eldfjallið gátu þó andað léttar í dag vegna þess að yfirvöld afléttu útgöngubanni þar sem ekki var lengur talin hætta á að hættulegum lofttegundum í grennd við þorpið vegna gossins. Myndir frá eyjunni sem teknar hafa verið síðustu daga sýna meðal annars að hraunið er nú að gleypa í sig sementsverksmiðju á eyjunni. Fylgjast má með beinni útsendingu Reuters frá gosinu hér að neðan.
Kanaríeyjar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Spánn Tengdar fréttir Aukinn kraftur í eldgosinu á La Palma Tvær vikur eru frá því eldgosið hófst á La Palma á Kanaríeyjum en aukinn kraftur er í eldgosinu og er útlit fyrir að tvo ný gosop hafi opnast. Þá hefur jarðskjálftum einnig fjölgað. 3. október 2021 16:12 Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ hafa ekki fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Aukinn kraftur í eldgosinu á La Palma Tvær vikur eru frá því eldgosið hófst á La Palma á Kanaríeyjum en aukinn kraftur er í eldgosinu og er útlit fyrir að tvo ný gosop hafi opnast. Þá hefur jarðskjálftum einnig fjölgað. 3. október 2021 16:12
Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12
Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55