Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 08:01 Kristall Máni fékk að eiga boltann þar sem hann hlóð í þrennu. @KristallMani Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira