Ofbeldisforvarnarskólinn stendur fyrir söfnun Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. október 2021 12:30 Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri (t.v) og Benedikta Sörensen Valtýsdóttir skólastjóri (t.h). Auk þeirra starfa þrír aðrir hjá skólanum. Myndin er fengin af Karolina Fund. Söfnun stendur nú yfir á vegum ofbeldisforvarnarskólans en í dag er alþjóðadagur ofbeldisleysis. Sjónum er nú sérstaklega beint að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi. Skólastjóri er Benedikta Sörensen Valtýsdóttir, Benna, en hún stofnaði skólann eftir að hafa unnið í félagsmiðstöðum í fimmtán ár. Með henni í verkefninu er Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri. Ofbeldisforvarnarskólinn býður upp á námskeið, fyrirlestra og fræðslu um ofbeldi. Eins og nafnið ber með sér er meginmarkmið skólans að kenna fólki, ungmennum þá sérstaklega, að grípa til annarra leiða en ofbeldis. Í fræðslu skólans er einnig farið yfir það hvernig unglingar geti brugðist við ef þeir verða vitni af ofbeldi. Unga fólkið drifkrafturinn Þegar um samfélagsleg mál eins og kynbundið ofbeldi er að ræða telur Benna telur mikilvægt að ungt fólk fái sjálft að ígrunda og velta málefninu fyrir sér. Markmiðið er að öll ungmenni á landinu hafi greiðan aðgang að forvörnum gegn ofbeldi og starfsfólki sem getur frætt þau. Þannig öðlist þau dýpri skilning á efninu með því að fá innsýn inn í veruleika ungra þolenda, gerenda eða aðstandenda. „Við sjáum það alveg að þegar kemur að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi þá hefur ungt fólk verið svona drifkrafturinn í hverri byltingunni á fætur annarri og þau eru að gera þessar breytingar á samfélaginu okkar sem við þurfum.“ Ný vefsíða skólans ber heitið „Yfir strikið“ en hún verður sérstaklega hönnuð fyrir tæki með snertiskjá. Síðan er byggð þannig upp að unglingar fái upp örsögu sem fjallar um óheilbrigð samskipti eða ofbeldi. Unglingarnir hafa þá tækifæri til að velta málinu fyrir sér og fá fræðslu í kjölfarið. Söfnunina má nálgast á Karolina Fund. Skóla - og menntamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Skólastjóri er Benedikta Sörensen Valtýsdóttir, Benna, en hún stofnaði skólann eftir að hafa unnið í félagsmiðstöðum í fimmtán ár. Með henni í verkefninu er Ásta Sól Kristjánsdóttir verkefnastjóri. Ofbeldisforvarnarskólinn býður upp á námskeið, fyrirlestra og fræðslu um ofbeldi. Eins og nafnið ber með sér er meginmarkmið skólans að kenna fólki, ungmennum þá sérstaklega, að grípa til annarra leiða en ofbeldis. Í fræðslu skólans er einnig farið yfir það hvernig unglingar geti brugðist við ef þeir verða vitni af ofbeldi. Unga fólkið drifkrafturinn Þegar um samfélagsleg mál eins og kynbundið ofbeldi er að ræða telur Benna telur mikilvægt að ungt fólk fái sjálft að ígrunda og velta málefninu fyrir sér. Markmiðið er að öll ungmenni á landinu hafi greiðan aðgang að forvörnum gegn ofbeldi og starfsfólki sem getur frætt þau. Þannig öðlist þau dýpri skilning á efninu með því að fá innsýn inn í veruleika ungra þolenda, gerenda eða aðstandenda. „Við sjáum það alveg að þegar kemur að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi þá hefur ungt fólk verið svona drifkrafturinn í hverri byltingunni á fætur annarri og þau eru að gera þessar breytingar á samfélaginu okkar sem við þurfum.“ Ný vefsíða skólans ber heitið „Yfir strikið“ en hún verður sérstaklega hönnuð fyrir tæki með snertiskjá. Síðan er byggð þannig upp að unglingar fái upp örsögu sem fjallar um óheilbrigð samskipti eða ofbeldi. Unglingarnir hafa þá tækifæri til að velta málinu fyrir sér og fá fræðslu í kjölfarið. Söfnunina má nálgast á Karolina Fund.
Skóla - og menntamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira