Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 23:31 Paul Riley þjálfaði Carolina Courage frá árinu 2017. Hann var rekinn í gær eftir ásakanir um kynferðisofbeldi gagnvart leikmönnum liðsins. Andy Mead/ISI Photos/Getty Images Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021
Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira