Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára Karl Lúðvíksson skrifar 27. september 2021 08:49 Skrifað undir nýjan samning um Norðurá. Mynd: Norðurá Nýr rekstraraðili er tekin við Norðurá en orðómur um þetta hefur verið í gangi frá því um mitt sumar og er nú staðfestur. Einar Sigfússon sem hefur verið með sölumálin á sínum höndum frá 2013 hefur hætt samstarfinu við veiðifélagið en það var gert í góðu milli allra aðila. Nýr aðili sem tekur við Norðurá er ekki neinn nýgræðingur en það er Rafn Valur Alfreðsson sem flestir veiðimenn þekkja bara sem Rabba í Miðfjarðará. Rabbi hefur rekið Miðfjarðará undanfarin ár með frábærum árangri og það er því mikill fengur að fá slíkan reynslubolta að Norðurá. Sá sem heldur utan um sölumálin er Brynjar Hreggviðsson sem var áður sölustjóri SVFR. Fyrirhugað er að fara í öflugar seiðasleppingar og hrognagröft sem er hluti af því markmiði að auka veiði í ánni. Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Bleikjur í Elliðaánum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Tungufljót í Biskupstungum opnað í morgun Veiði
Einar Sigfússon sem hefur verið með sölumálin á sínum höndum frá 2013 hefur hætt samstarfinu við veiðifélagið en það var gert í góðu milli allra aðila. Nýr aðili sem tekur við Norðurá er ekki neinn nýgræðingur en það er Rafn Valur Alfreðsson sem flestir veiðimenn þekkja bara sem Rabba í Miðfjarðará. Rabbi hefur rekið Miðfjarðará undanfarin ár með frábærum árangri og það er því mikill fengur að fá slíkan reynslubolta að Norðurá. Sá sem heldur utan um sölumálin er Brynjar Hreggviðsson sem var áður sölustjóri SVFR. Fyrirhugað er að fara í öflugar seiðasleppingar og hrognagröft sem er hluti af því markmiði að auka veiði í ánni.
Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Bleikjur í Elliðaánum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Risaganga í Hrútafjarðará - vatn í sögulegu lágmarki Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Tungufljót í Biskupstungum opnað í morgun Veiði