Móðir og tveggja ára sonur hennar létust á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 07:01 Áhorfendur á leik San Diego Padres og Atlanta Braves. Getty/Matt Thomas Lögreglan í San Diego í Bandaríkjunum rannsakar nú hræðilegt slys sem varð á hafnaboltaleik San Diego Padres og Atlanta Braves. Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira