Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. september 2021 18:08 Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan 18:30. Mikil hreyfing er enn á fylgi flokkanna en samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna myndi ríkisstjórnin sem var fallin í gær fá lágmarksmeirihluta á Alþingi í kosningunum á morgun. Fjallað er um spennuna sem er að magnast í kvöldfréttum okkar í kvöld. Frambjóðendur flokkanna voru margir orðnir þreyttir þegar fréttastofa náði tali af þeim nú einum degi fyrir kjördag. Einn þeirra sagðist ætla að henda símanum eftir kosningar og annar ætlar að njóta sín í spa á sunnudaginn. Þúsundir íbúa á La Palma þurfa að flýja heimili sín vegna eldgossins á La Palma. Höggbylgjur hafa verið svo harðar að rúður hafa brotnað. Forsætisráðherra Spánar lofar aðstoð. Íbúar í Fossvoginum í Reykjavík iða af spennu fyrir morgundeginum þegar karlalið félagsins getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Við tökum púlsinn á stuðningsmönnum Víkinga sem settu hraðprófið ekki fyrir sig en um er að ræða fyrsta viðburðinn með 1500 manns í hólfi enda þurfa allir að fara í hraðpróf. Við tökum púlsinn í Fossvoginum. Þá fylgjumst við með þingmanni í trukkadrætti og heimsækjum matgæðing í Stykkishólmi sem skellir súkkulaði út í blóðmör. Þetta og margt fleira í fréttum okkar klukkan 18:30 í opinni dagskrá í tilefni kosninga. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Frambjóðendur flokkanna voru margir orðnir þreyttir þegar fréttastofa náði tali af þeim nú einum degi fyrir kjördag. Einn þeirra sagðist ætla að henda símanum eftir kosningar og annar ætlar að njóta sín í spa á sunnudaginn. Þúsundir íbúa á La Palma þurfa að flýja heimili sín vegna eldgossins á La Palma. Höggbylgjur hafa verið svo harðar að rúður hafa brotnað. Forsætisráðherra Spánar lofar aðstoð. Íbúar í Fossvoginum í Reykjavík iða af spennu fyrir morgundeginum þegar karlalið félagsins getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Við tökum púlsinn á stuðningsmönnum Víkinga sem settu hraðprófið ekki fyrir sig en um er að ræða fyrsta viðburðinn með 1500 manns í hólfi enda þurfa allir að fara í hraðpróf. Við tökum púlsinn í Fossvoginum. Þá fylgjumst við með þingmanni í trukkadrætti og heimsækjum matgæðing í Stykkishólmi sem skellir súkkulaði út í blóðmör. Þetta og margt fleira í fréttum okkar klukkan 18:30 í opinni dagskrá í tilefni kosninga.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent