Breska boðhlaupssveitin við það að missa Ólympíusilfrið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2021 23:01 CJ Ujah, Zharnel Hughes, Richard Kilty og Nethaneel Mitchell-Blake skipuðu boðhlaupssveit Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Fljótlega eftir Ólypíuleikana var greint frá því að CJ Ujah, einn afmeðlimum bresku boðhlaupssveitarinnar, hefði verið settur í bann á meðan að rannsókn á lyfjamisnotkun færi fram. Nú hefur annað sýni greinst jákvætt og því er sveitin við það að missa silfurverðlaun sín ú 4x100 metra spretthlaupi. Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira