Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Andri Már Eggertsson skrifar 13. september 2021 21:45 Þorvaldur Örlygsson var afar svekktur með tap kvöldsins Visir/Vilhelm Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
„Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira