Ýmsum ráðum beitt til að tryggja viðskiptavinum bílaleigubíla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2021 20:30 Steingrímur Birgisson er forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Vísir/Egill Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir sumarið hafa verið framar vonum í útleigu bíla. Eftirspurnin hefur verið svo svo mikil að grípa hefur þurft til ýmissa ráða til að redda bílum fyrir viðskiptavini. Ferðaþjónustan renndi blint í sjóinn fyrir sumarið enda mikil óvissa vegna Covid-19 verið einkennandi lengi, bílaleigur voru þar engin undantekning. „Við gerðum okkur ekkert miklar væntingar fyrir sumarið. Reiknuðum með svipuðu og í fyrra 2020. Það leit þannig út lengi vel en svo um miðjan júní vaknaði þetta heldur betur til lífsins og sérstaklega Bandaríkjamarkaður. Evrópa kom svo seinnipartinn í júlí en já, bara framar vonum og getum ekki bara annað en verið ánægð með útkomuna,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Það hefur þó reynst erfitt að mæta eftirspurninni sem sprakk út í sumar „Þetta er búið að vera strembið. Það er engin launing. Bæði náttúrulega gerist þetta mjög hratt. Við vorum búin að undirbúa okkur gagnvart ráðningu á starfsfólki og innkaupum á bílum, miðað svipað ár og í fyrra,“ segir Steingrímur. Mikil vinna að redda bílum Þá hafa hafa orðið á afhendingu nýrra bíla og segir Steingrímur meðal annars að bílaleigan bíði nú eftir hundrað nýjum bílum, ekkert sé hins vegar vitað hvenær þeir skili sér á áfangastað. „Þetta hefur verið gríðarleg vinna að bjarga bílum, redda bílum. Sumir hafa spurt mig hvort ég sé að fara að loka niður á bílasölu því að planið þar er tómt og þar var bara allt notað sem hægt var.“ Þetta sést meðal annars glögglega á bílaplani bílasölunnar Hölds á Akureyri, sem einnig er rekin af Steingrími og félögum. Þar er bílaplanið nánast tómt, fáir bílar til sölu, eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Þið hafið þá tekið alla bíla sem þið náðuð í? „Jájá, og nánast gott betur. Maður hefur samið við viðskiptavini að fara á tjónuðum bíl, eitthvað sem við erum ekki vön að gera en með samheltu átaki og skilningi, viðskiptavinir skilja þetta mjög vel að það er ekki alltaf hægt að fá bíla fyrirvaralaust eins og kannski hefur verið,“ segir Steingrímur. Og haustið lofar góðu. „Ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn, eins og september er að fara af stað. Við sjáum stutt fram í tímann því miður en ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn.“ Ferðamennska á Íslandi Akureyri Bílaleigur Tengdar fréttir Hvetur fólk til að fórna bílnum sínum í þágu ferðaþjónustunnar Örtröð hefur myndast á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og greinilegt að aukið líf er nú að færast í ferðaþjónustuna. Nú er svo komið að bílaleigur eiga í stökustu vandræðum með að anna eftirspurn en að sögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru bílaleigubílar nánast uppseldir á Íslandi út ágústmánuð. 13. júlí 2021 06:00 Ljónheppinn að fá bílaleigubíl Örtröð hefur verið á Keflavíkurflugvelli undanfarna daga, bæði við komuna til landsins og einnig í röðinni á leiðinni út. Í dag fóru tæplega 100 flugvélar um völlinn. Þrátt fyrir að bið geti verið nokkur við komuna til landsins báru ferðamenn sem fréttastofa ræddi við í dag öllum aðbúnaði á flugvellinum vel söguna. 11. júlí 2021 21:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Ferðaþjónustan renndi blint í sjóinn fyrir sumarið enda mikil óvissa vegna Covid-19 verið einkennandi lengi, bílaleigur voru þar engin undantekning. „Við gerðum okkur ekkert miklar væntingar fyrir sumarið. Reiknuðum með svipuðu og í fyrra 2020. Það leit þannig út lengi vel en svo um miðjan júní vaknaði þetta heldur betur til lífsins og sérstaklega Bandaríkjamarkaður. Evrópa kom svo seinnipartinn í júlí en já, bara framar vonum og getum ekki bara annað en verið ánægð með útkomuna,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Það hefur þó reynst erfitt að mæta eftirspurninni sem sprakk út í sumar „Þetta er búið að vera strembið. Það er engin launing. Bæði náttúrulega gerist þetta mjög hratt. Við vorum búin að undirbúa okkur gagnvart ráðningu á starfsfólki og innkaupum á bílum, miðað svipað ár og í fyrra,“ segir Steingrímur. Mikil vinna að redda bílum Þá hafa hafa orðið á afhendingu nýrra bíla og segir Steingrímur meðal annars að bílaleigan bíði nú eftir hundrað nýjum bílum, ekkert sé hins vegar vitað hvenær þeir skili sér á áfangastað. „Þetta hefur verið gríðarleg vinna að bjarga bílum, redda bílum. Sumir hafa spurt mig hvort ég sé að fara að loka niður á bílasölu því að planið þar er tómt og þar var bara allt notað sem hægt var.“ Þetta sést meðal annars glögglega á bílaplani bílasölunnar Hölds á Akureyri, sem einnig er rekin af Steingrími og félögum. Þar er bílaplanið nánast tómt, fáir bílar til sölu, eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Þið hafið þá tekið alla bíla sem þið náðuð í? „Jájá, og nánast gott betur. Maður hefur samið við viðskiptavini að fara á tjónuðum bíl, eitthvað sem við erum ekki vön að gera en með samheltu átaki og skilningi, viðskiptavinir skilja þetta mjög vel að það er ekki alltaf hægt að fá bíla fyrirvaralaust eins og kannski hefur verið,“ segir Steingrímur. Og haustið lofar góðu. „Ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn, eins og september er að fara af stað. Við sjáum stutt fram í tímann því miður en ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn.“
Ferðamennska á Íslandi Akureyri Bílaleigur Tengdar fréttir Hvetur fólk til að fórna bílnum sínum í þágu ferðaþjónustunnar Örtröð hefur myndast á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og greinilegt að aukið líf er nú að færast í ferðaþjónustuna. Nú er svo komið að bílaleigur eiga í stökustu vandræðum með að anna eftirspurn en að sögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru bílaleigubílar nánast uppseldir á Íslandi út ágústmánuð. 13. júlí 2021 06:00 Ljónheppinn að fá bílaleigubíl Örtröð hefur verið á Keflavíkurflugvelli undanfarna daga, bæði við komuna til landsins og einnig í röðinni á leiðinni út. Í dag fóru tæplega 100 flugvélar um völlinn. Þrátt fyrir að bið geti verið nokkur við komuna til landsins báru ferðamenn sem fréttastofa ræddi við í dag öllum aðbúnaði á flugvellinum vel söguna. 11. júlí 2021 21:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Hvetur fólk til að fórna bílnum sínum í þágu ferðaþjónustunnar Örtröð hefur myndast á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og greinilegt að aukið líf er nú að færast í ferðaþjónustuna. Nú er svo komið að bílaleigur eiga í stökustu vandræðum með að anna eftirspurn en að sögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru bílaleigubílar nánast uppseldir á Íslandi út ágústmánuð. 13. júlí 2021 06:00
Ljónheppinn að fá bílaleigubíl Örtröð hefur verið á Keflavíkurflugvelli undanfarna daga, bæði við komuna til landsins og einnig í röðinni á leiðinni út. Í dag fóru tæplega 100 flugvélar um völlinn. Þrátt fyrir að bið geti verið nokkur við komuna til landsins báru ferðamenn sem fréttastofa ræddi við í dag öllum aðbúnaði á flugvellinum vel söguna. 11. júlí 2021 21:01