Hótel, verslanir og líkamsrækt gætu litið dagsins ljós á Langasandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. september 2021 12:54 Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness. Vísir/Egill Útivistarperlan Langisandur mun taka á sig breytta mynd á næstu misserum, þegar hugmyndir íbúa um nýtt skipulag líta dagsins ljós í lok mánaðar. Hótel, verslanir og margs konar þjónusta er því mögulega það sem koma skal á svæðinu. Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér. Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér.
Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira