Fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands látinn eftir að hafa verið 39 ár í dái Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2021 11:02 Jean-Pierre Adams lék 22 leiki með franska landsliðinu á 8. áratug síðustu aldar. getty/Universal Jean-Pierre Adams, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands í fótbolta, er látinn eftir að hafa verið í dái í 39 ár. Hann var 73 ára þegar hann lést. Adams fæddist í Dakar í Senegal 1948 en fluttist til Frakklands þegar hann var tíu ára. Hann lék með nokkrum liðum í Frakklandi, meðal annars Nice og Paris Saint-Germain, og 22 landsleiki á árunum 1972-76. Le @PSG_inside a perdu, ce lundi 6 septembre, l un de ses glorieux anciens. Défenseur des Rouge et Bleu et de l Équipe de France, Jean-Pierre Adams avait porté les couleurs parisiennes de 1977 à 1979.Le Club présente ses condoléances à sa famille et à ses proches.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) September 6, 2021 Adams lagði skóna á hilluna 1981. Þann 17. mars ári seinna, þegar hann var 34 ára, fór Adams í aðgerð á hné í Lyon. Hún dró dilk á eftir sér. Vegna mistaka svæfingarlæknis misheppnaðist svæfingin og Adams fór í dá. Og í því lá hann síðustu 39 ár ævi sinnar. Adams lést á spítala í Nimes í dag. Daginn sem aðgerðin var framkvæmd var fjöldi starfsmanna spítalans í Lyon í verkfalli og svæfingalæknirinn sá um átta aðgerðir þann dag. Aðgerðin á Adams var ekki bráðnauðsynleg en var samt framkvæmd. Eiginkona Adams, Bernadette, sinnti honum allt til dauðadags . Þau áttu tvö börn saman. Jean-Pierre Adams and Marius Trésor spiluðu saman í miðri vörn franska landsliðsins.getty/Universal Um miðjan 10. áratug síðustu aldar voru svæfingarlæknirinn og læknaneminn sem sáu um aðgerðina örlagaríku á Adams dæmdir til að greiða skaðabætur og voru sendir í leyfi í mánuð. Robin Bairner skrifaði grein um Jean-Pierre Adams og líf hans í tímaritið The Blizzard 2014. Brot úr greininni má lesa á The Guardian, eða með því að smella hér. Franski boltinn Andlát Frakkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Adams fæddist í Dakar í Senegal 1948 en fluttist til Frakklands þegar hann var tíu ára. Hann lék með nokkrum liðum í Frakklandi, meðal annars Nice og Paris Saint-Germain, og 22 landsleiki á árunum 1972-76. Le @PSG_inside a perdu, ce lundi 6 septembre, l un de ses glorieux anciens. Défenseur des Rouge et Bleu et de l Équipe de France, Jean-Pierre Adams avait porté les couleurs parisiennes de 1977 à 1979.Le Club présente ses condoléances à sa famille et à ses proches.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) September 6, 2021 Adams lagði skóna á hilluna 1981. Þann 17. mars ári seinna, þegar hann var 34 ára, fór Adams í aðgerð á hné í Lyon. Hún dró dilk á eftir sér. Vegna mistaka svæfingarlæknis misheppnaðist svæfingin og Adams fór í dá. Og í því lá hann síðustu 39 ár ævi sinnar. Adams lést á spítala í Nimes í dag. Daginn sem aðgerðin var framkvæmd var fjöldi starfsmanna spítalans í Lyon í verkfalli og svæfingalæknirinn sá um átta aðgerðir þann dag. Aðgerðin á Adams var ekki bráðnauðsynleg en var samt framkvæmd. Eiginkona Adams, Bernadette, sinnti honum allt til dauðadags . Þau áttu tvö börn saman. Jean-Pierre Adams and Marius Trésor spiluðu saman í miðri vörn franska landsliðsins.getty/Universal Um miðjan 10. áratug síðustu aldar voru svæfingarlæknirinn og læknaneminn sem sáu um aðgerðina örlagaríku á Adams dæmdir til að greiða skaðabætur og voru sendir í leyfi í mánuð. Robin Bairner skrifaði grein um Jean-Pierre Adams og líf hans í tímaritið The Blizzard 2014. Brot úr greininni má lesa á The Guardian, eða með því að smella hér.
Franski boltinn Andlát Frakkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira