Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 21:36 Björgvin Páll ver í kvöld Vísir: Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. „Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum. Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Sjá meira
„Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum.
Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03