Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 08:29 Sigurður Tyrfingsson, Jónína Óskarsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson og Þóra Gunnlaug Briem skipa efstu sæti listans. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira