Manchester City og PSG í dauðariðli Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2021 17:34 Chelsea á titil að verja í Meistaradeildinni, en þeir eru í riðli með Juventus, Zenit og Malmö. Chris Lee - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Nú rétt í þessu var dregið í riðla Meistaradeildar Evrópu. Manchester City mætir PSG og RB Leipzig í A-riðli, Liverpool er einnig í erfiðum B-riðli með Atletico Madrid, Porto og AC Milan, og Manchester United mætir Villareal, Atalanta og Young Boys í F-riðli. Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira
Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira