Allt að 533 prósenta hækkun á vanrækslugjaldi Eiður Þór Árnason skrifar 26. ágúst 2021 10:27 Samkvæmt nýju reglugerðinni má nú fara með ökutæki í skoðun sex mánuðum fyrir skoðunarmánuð. Vísir/vilhelm Þann 1. maí hækkaði grunnfjárhæð vanrækslugjalds vegna óskoðaðra ökutækja úr 15.000 í 20.000 krónur. Þá fer gjaldið í 40.000 krónur vegna fólksflutningabíla fyrir níu farþega eða fleiri, vöruflutningabíla eða aftanívagna yfir 3,5 tonn. Ný reglugerð um skoðun ökutækja tók gildi í maí en það er nýlunda í reglugerðinni að hafi ökutækið ekki verið fært til skoðunar eða skráð úr umferð innan tveggja mánaða frá álagningu vanrækslugjalds tvöfaldast gjaldið og fer í 40.000 krónur eða í 80.000 krónur vegna stærri ökutækja. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum vakti máls á þessu á dögunum en embættið sér um álagningu og innheimtu vanrækslugjalds. Með nýju reglugerðinni getur hækkun gjaldsins því numið allt að 375% vegna almennra ökutækja og 533% vegna stærri ökutækja þar sem gjaldið getur farið úr 15.000 í 80.000 krónur. Nú hægt að fara fyrr í skoðun „Til að afstýra álagningu eða hækkun álagningar þarf að færa ökutækið til skoðunar eða skrá það úr umferð með því að skila skráningarmerkjum til skoðunarstofu eða senda beiðni um tímabundna skráningu úr umferð til Samgöngustofu,“ segir í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins. Gildir sú regla áfram að sé ökutæki fært til skoðunar innan mánaðar frá álagningu fæst 50% afsláttur af gjaldinu. Samkvæmt nýju reglugerðinni má nú fara með öll ökutæki í skoðun sex mánuðum fyrir skoðunarmánuð sem er talsvert rýmri tími en áður. Bílar Skattar og tollar Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Sjá meira
Ný reglugerð um skoðun ökutækja tók gildi í maí en það er nýlunda í reglugerðinni að hafi ökutækið ekki verið fært til skoðunar eða skráð úr umferð innan tveggja mánaða frá álagningu vanrækslugjalds tvöfaldast gjaldið og fer í 40.000 krónur eða í 80.000 krónur vegna stærri ökutækja. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum vakti máls á þessu á dögunum en embættið sér um álagningu og innheimtu vanrækslugjalds. Með nýju reglugerðinni getur hækkun gjaldsins því numið allt að 375% vegna almennra ökutækja og 533% vegna stærri ökutækja þar sem gjaldið getur farið úr 15.000 í 80.000 krónur. Nú hægt að fara fyrr í skoðun „Til að afstýra álagningu eða hækkun álagningar þarf að færa ökutækið til skoðunar eða skrá það úr umferð með því að skila skráningarmerkjum til skoðunarstofu eða senda beiðni um tímabundna skráningu úr umferð til Samgöngustofu,“ segir í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins. Gildir sú regla áfram að sé ökutæki fært til skoðunar innan mánaðar frá álagningu fæst 50% afsláttur af gjaldinu. Samkvæmt nýju reglugerðinni má nú fara með öll ökutæki í skoðun sex mánuðum fyrir skoðunarmánuð sem er talsvert rýmri tími en áður.
Bílar Skattar og tollar Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Sjá meira