Of heitt til að læra inni á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2021 21:06 Nemendur við Manntaskólann á Akureyri nýttu sér veðurblíðuna í dag og færðu námið út. Vísir Veðrið lék við íbúa Norðausturlands í dag. Svo hlýtt var að nemendur Menntaskólans á Akureyri erfitt með að sitja inni í hitanum. Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag. Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira
Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag.
Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira
Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43
Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07