Vålerenga vann Íslendingaslaginn og fer áfram í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 16:37 Ingibjörg Sigurðardóttir, þriðja frá hægri í efri röð, var að vanda í byrjunarliði Vålerenga í dag. Twitter/@VIFDamer Vålerenga frá Noregi vann 2-0 sigur á PAOK er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í Grikklandi í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Íslendingar voru í byrjunarliðum beggja liða. Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir byrjaði að venju í vörn Vålerenga og þá var Ingunn Haraldsdóttir í vörn PAOK, en hún skipti til liðsins frá KR í sumar. Amanda Jacobsen Andradóttir var á varamannabekk norska liðsins og kom ekki við sögu í dag. 27 Nå lyner det og tordner her. Overhodet ikke spillbare forhold. Dommeren sender lagene i garderoben— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður þurfti að gera hlé á leiknum vegna úrhellisrigningar og þrumuveðurs. Dómari leiksins kallaði alla leikmenn til búningsherbergja hvar bíða þurfti í um hálftíma áður en leikurinn gat hafist að nýju. Markalaust var í hléi en á 54. mínútu skoraði hin danska Janni Thomsen til að koma þeim norsku yfir. Elise Thorsnes innsiglaði svo 2-0 sigur norsku meistaranna með marki úr vítaspyrnu á 88. mínútu. 54 JAAA! 1-0! Janni Thomsen skjærer inn fra backen og skyter med venstre ned i det ene hjørnet!! pic.twitter.com/hVxDGoXykZ— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Vålerenga vann 2-0 og er liðið því komið áfram í 2. umferð forkeppninnar. Sigur þar dugar til sætis í riðlakeppninni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir byrjaði að venju í vörn Vålerenga og þá var Ingunn Haraldsdóttir í vörn PAOK, en hún skipti til liðsins frá KR í sumar. Amanda Jacobsen Andradóttir var á varamannabekk norska liðsins og kom ekki við sögu í dag. 27 Nå lyner det og tordner her. Overhodet ikke spillbare forhold. Dommeren sender lagene i garderoben— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður þurfti að gera hlé á leiknum vegna úrhellisrigningar og þrumuveðurs. Dómari leiksins kallaði alla leikmenn til búningsherbergja hvar bíða þurfti í um hálftíma áður en leikurinn gat hafist að nýju. Markalaust var í hléi en á 54. mínútu skoraði hin danska Janni Thomsen til að koma þeim norsku yfir. Elise Thorsnes innsiglaði svo 2-0 sigur norsku meistaranna með marki úr vítaspyrnu á 88. mínútu. 54 JAAA! 1-0! Janni Thomsen skjærer inn fra backen og skyter med venstre ned i det ene hjørnet!! pic.twitter.com/hVxDGoXykZ— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Vålerenga vann 2-0 og er liðið því komið áfram í 2. umferð forkeppninnar. Sigur þar dugar til sætis í riðlakeppninni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira