„Allir eru Framarar inn við beinið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 19:30 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Vísir/Stöð 2 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur. Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira
Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur.
Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira